Tips n' tricks preview Jæja þá er komi að fyrsta svona sniðuga trikkinu í Mac OS X
frá mér :p

Ætla svo að gera þetta að sér kubb og hafa þetta 3-4 sinnum í
viku en hér er trikkið:

Trikk 1. Að leita á VersionTracker fyrir MacOS X með
terminalinu:

1: Skrifa eftirfarandi línu í terminalið án gæsalappa:
“cd /usr/bin;sudo pico” og skrifa inn root lykilorðið ykkar.

2: Pastea eftirfarandi inní terminalið (athugið að hægt er að
nota aðra browsera en Internet Explorer með því að skrifa fullt
nafn þeirra í staðin fyrir IE í $browser, ef nota á Mozilla þar
einnig að breyta getURL í næst seinustu línunni í OpenURL):

#!/usr/bin/perl -w
$browser = “Internet Explorer”;
$filter = “MacOSX”;
print “Leita ad: ”;
$keyword = <STDIN>;
chomp($keyword);
$url = "http://www.versiontracker.com/mp/
new_search.m?productDB=mac&mode=Quick&OS_Filter=
“.$filter.”&search=“.$keyword.”&x=0&y=0“;
$todo = ”\\\\'Tell application \\\\“$browser\\\\” to getURL \\\\“$url\\
\\”\\\\'“;
system(”osascript -l AppleScript -e $todo“);

3. Gera Command+X

4. Smella á Y takkan

5. Skrifa inn heiti skipunar (ég nota vt) og smella á enter.

6. Skrifa inn ”sudo chmod 755 vt“ (athugið ef þið skýrðuð
skipunina eitthvað annað en vt þá notið þið það að sjálfsögðu
:p)

Nú er hægt að skrifa inn ”vt“ eða heiti skipunar hvar sem er í
terminalinu og þá kemur upp viðmót sem spyr hverju skal
leita að (”Leita ad:") og þá þarf einungis að skrifa inn það sem
leita skal að og smella á enter. Opnar þá vafrarinn nýjann
glugga með leit þinni :)

Ef þið lendið í vanda látið mig vita…