Apple er víst að sýna okkur aflið í Quartz Extreme með þessu <b>PDF
slideshow </b> sem var notað á “Siggraph 2002 og gert af Peter
Graffagnino sem starfar hjá apple. Quartz Extreme verður í Jaguar og
þannig fyrsta “OpenGL-byggða Gluggakerfið”. Það verður að fullu
sambyggt kerfinu,(Quartz2D á texture, Video á texture). Hleðst hraðar inn,
Forritanlegir Shaders,
Meira af viðbótum og tækjum.
Quartz Extreme virkar bara á þessum GPU-um: nVidia GeForce 2MX/3/
4MX/4Ti eða hvaða ATi Radeon sem er og einnig ATi Radeon Mobility
GPU.
Minnst 16MB af VRAM þarf í lærri upplausnir (upp að 1024x768). meira
VRAM þarf fyrir hærri upplausnir. Því meira VRAM því betra, sérstaklega ef
þú ert með marga glugga opna á sama tíma. Þótt þeir séu minimized.
Útaf þörfum þessarar tækni þarf AGP 2x en helst AGP 2x, PCI er ekki stutt
útaf flutningsgetu þess, PCI nær bara 133MB/s á meðan AGP 2x, nær
533MB/s og AGP 4x nær 1066MB/s
The ATi RagePRO/128/Ultra eins og er á eldri G4s/Cubes/Classic-iMacs,
og öllum iBooks keiptum fyrr en 2 mánuðum síðan eða hvaða makka sem
er sem passar ekki í specana þarna uppi , verður ekki sduddur af Quartz
Extreme.
Ef þú átt G4, geta eiginleikar MacOSX 10.2 Jaguar gert skjáborðið næstum
tvisvar sinnum hraðvirkara borið saman við OSX 10.1.5. Þótt þú sért ekki
með GPU sem styður QE getur það orðið <b> 3 sinnum hraðara </b> en
núverandi 2D-only skjáborð (þeas. ef upplausnin er ekki ofur-há og þú ert
ekki með hundruði glugga opna.
——————–
Hérna eru linkarnir á feitiletraða textanum. Einhverjar villur í því sem ég
nennti ekki að spá í og ekki með neitt HTML forrit…..
PDF Slideshow = http://www.opengl.org/developers/code/features/
siggraph2002_bof/sg2002bof_apple.pdf
3 sinnum hraðara = http://www.apple.com/macosx/jaguar/
quartzextreme.html
-Friðu