Í þessari grein ætla ég að fjalla um nýjan Iphone sem var kynntur á WWDC.
Hann heitir iPhone 3G S. S-ið stendur fyrir hraða eða speed. þetta er nú hraðasti iPhone allra tíma. hann er nú margfalt fljótari að opna applications, vefsíður loadast miklu fljótar og þú getur skoðað viðhengi tölvupósta fljótara. Reyndar þá er iPhone 3G S helmingi hraðari heldur en iPhone 3G.
Það sem hefur verið bætt við iPhone er:
*3-Megapixla myndavél.
*Video upptaka.
*Raddstjórnun.
*Cut, copy, paste.
*Áttaviti + Maps+ GPS
*Betra lyklaborð.
*MMS.
*Spotlight search.
*Voice memos.
Nú ætla ég að fara yfir helstu update-in sem ég sagði frá áðan.
3-Megapixla myndavél.
Nú hefur myndavélin verið bætt en áður var hún bara 2 megapixla. Auk þess hefur verið bætt við autofocus þannig að þú snertir bara skjáinn til að focusa á þann stað sem þú vilt að sjáist betur.
Video upptaka.
Áður hefur bara verið hægt að taka upp myndbönd með applications frá cydia eða installer og þá hefur það oftast höktað. En núna er hægt að taka upp myndbönd með nýju myndavélinni. 30-fps VGA myndbönd og þú getur líka tekuð upp í widesceen. þú getur líka editað myndbandinu í símanum til að búa tl eigin stuttmyndir eða bara hvað sem er. svo þegar þú ert búinn að því þá geturu save-að myndbandið, sent það með mms, sent það í tölvupósti eða uploadað á youtube.
Raddstjórnun.
Til að nota voice contol helduru bara inni home takkanum þangað til að þú heyrir tón.
Voice Control getur fundið alla í símaskránni þinni. þú segir bara nafn til að hringja eða segir símanúmer.iPhone-inn segir so nafnið til baka tl að staðfesta og hringir svo.
þú getur líka spilað, pausað og skipt um lög með að nota voice control. þú getur líka spurt hvaða lag er verið að spila og síminn segir nafnið á hljómsveitinni og lagið.
Cut, copy, paste.
Til að copya orð, tví-snertiru þú bara orðið og svo getur dregið yfir þann texta sem þú vilt velja. so snertiru bara staðinn sem þú vilt paste-a á og velur einfaldlega paste.
Áttaviti + Maps + GPS
Nú er kominn innbyggður stafrænn áttaviti í símann. þú getur annaðhvort bara notað hann sér eða notað hann með maps. þú getur farið inn í maps og svo ýtt á icon sem er neðst niðri í vinstra horninu til að sjá hver þú ert. ef þú ýtir aftur á sama takka sérðu í hvaða átt þú snýrð.
Betra lyklaborð.
Núna getur þú séð landscape lyklaborð í Mail, Messages, Notes, og Safari.
MMS.
Núna getur þú sent sms með texta, myndbandi, myndum, hljóði, staðsetningu og upplýsingum.
Spotlight search.
Þegar þú ert í aðal home screeninu, þá geturu scrollað til vinstri til að fara í Spotlight search. þar getur leitað að applications, contacts og eiginlega öllu. svo veluru bara niðurstöðuna til að opna hana.
Voice memos.
Nú geturu takið upp minnisnótur, fyrirlestra og fullt af öðrum hlutum. svo geturu editað og stytt það eftir hentugsemi.
Byrjað verður að selja nýja iphone 3G S 19 Júní 2009
16gb verður seldur á $199
32gb verður seldur á $299
Fyrri gerð símans, iPhone 3G verður seld í 8GB útgáfu á aðeins $99.
Hér getið þið svo horft á guided tour um iPhone 3G S http://www.apple.com/iphone/guidedtour/
Upplýsinga var aflað á http://www.apple.com/iphone/iphone-3g-s/
Takk fyrir mig.