
einhverja reynslu af fjarstýringum sem hægt er að nota við
Makkann sinn, helst þá með USB móttökutæki.
Er kominn með svolitla leið á að draga lyklaborðið með mér
upp í rúm til að horfa á DVD ;)
Svo væri líka snilld að geta stjórnað Audion úr hinum
endanum á herberginu og svona…
Hefur einhver hérna fest kaup á einhverju svona og getur
mælt með einhverju? Og þá helst með power takka, svo hægt
sé að slökkva á tölvunni auðveldlega? (Það vantar
tilfinnanlega tímastilli í Apple DVD spilarann til að slökkva á
tölvunni eftir ákveðinn tíma, fyrst Energy Saver slökkvidæmið
virkar ekki með honum, og ekki AppleScript heldur…)