Lítill fugl hvíslaði því að mér í gær að íslensku staðfæring á MacOS 10.1 væri á leiðinni í næstu viku eða þar næstu.
Búið er að gera tilrauna útgáfu og er hún undir megabyti og kemur á einfaldri img og er í prufun hjá Apple umbúðinu.
Staðfærslan leyfir notanda að nota sér Gerir þér kleift að slá inn íslenska stafi og vinna með þá í Mac OS 10.1 stýrikerfinu.
Fyrir þá sem hafa ekki fengið sér 10.1 enn og eru með 10.0.4 en vilja íslensku stuðning þá er hægt að ná í hann hér:
ftp://ftp.apple.is/Apple/mac_OS/10.0/10.0.4/ISfyrir1004v2.dmg.gz
Gætið þess að lesa meðfylgjandi skjal vel þar sem um tilraunaútgáfu er að ræða.