Þetta forrit lætur ljósaskynjaran á Powerbook og Macbook pro verða að “trigger”
eða takka.
Ef maður nær í það og VirtueDesktops og lætur þau vinna saman er hægt að nota ljósarofan eins og
takka. Þegar maður veifar hendinni yfir skynjaran þá skiptist um desktop þannig þú
getur verið að vinna í raun á tveim Skjáborðum á einni tölvu, eða bætt við Parallels
og verið með windows eða annað stýrikerfi í gangi og vefað hendinni og þú getur flakkað á engum tíma
frá windows til Mac OS X 10.
Sjá myndband hér : Click
ATH. Sést best hvernig þetta virkar í lok myndbands
Leiðbeiningar :
Náðu í Shadowbook settu það upp og á forritinu eru 2 hakar!
Annar er til að gera ljósaskynjaran að trigger ( efra hakið) og Hinn til að láta lyklaborðið blikka í hvert sinn sem
þú veifar yfir. Nærð svo í VirtueDesktops
Svo þegar þú hefur sett það upp er ekkert annað en að byrja veifa. ATH takið eftir icon-inu af tveim tölvum upp í horni
þar getið þið stillt forritið eftir ykkar höfði.
Apple.