Apple hefur tilkynnt að þeir hafi hætt að framleiða Cube-in laglega.
Cube er án vafa einvher flottasta hönnun sem komið hefur frá apple en hún
náði hins vegar aldrei hylli neytenda. Bæði voru uppfærslu möguleikar
takmarkaðir og svo var hún einfaldlega of dýr. Þeir sem á annað borð höfðu
fjárráð til að kaupa cube keyptu sér bara öflugri G4 í staðinn. Að mínu mati
hefði Apple gengið mun betur með kubbinn ef þeir hefðu haft hana sem entry
tölvu annað hvort sem arftaka I-Mac eða stigi fyrir ofan hana og verðsett
hana í samræmi við það. En hvað finnst mönnum annars um andlát
kubbvélarinnar? Á einhver hérna eintak?