Það er ekki gaman að heyra að eins vel hannaðar og fallegar
tölvur eins og CUBE þurfi að hverfa af sjónarsviðinu sakir
lítillar sölu, eins og kemur fram í nýlegri fréttatilkynningu frá
apple. Það er þó í raun mjög auðvelt að skilja út af hverju, ef
maður ber saman verð við stóru turnana, en geta þeir ekki
notað grunnhönnunina til þess að gera betri imac, með flötum
skjá og án viftu? Það verður gaman að sjá hvað verður kynnt
nýtt til sögunnar á MacWorldExpo:-)
Lifi makkinn!