Appla - big update - Ipod nano er minnisti og flottasta útlið í dag af ipod seríunni
hann er gefin út í staðinn fyrir ipod mini en í honum er:

- Litaskjár 1.5 inch
- Batterý dugar alltaf 14 tíma
- 2 gb / 4 gb harðurdiskur
- Er Skjálæsir þar sem þú setur inn password sjálfur
- Getur skoða myndir í

Gallar :

Hann rispast auðveldalega en það má koma í veg fyrir það

Skoða má nánar hér um hann : http://www.apple.com/ipodnano/

—————

Næst ætla ég að taka fyrir Ipod ( normal )
en nú á dögunum kom sannkallað update nú getur spilað video í honum
og hann er orðin þynnri en stærri skjár

- Stærri litarskjár 2.5-inch, 320 x 240 upplausn
- Batterý 20 tímar
- Spilar videó
- 30 gb/ 60 gb harðurdiskur

Skoða má nánar hér um hann : http://www.apple.com/ipod/ipod.html

—————

Itunes 6 var að koma út og er komið með traybar eiginleika

Má lesa um og downloada hér :

http://www.apple.com/itunes/music/

http://www.apple.com/itunes/download/

—————-

iMac 5G

Taktu myndir af sjálfum þér á meðan þúrt í tölvunni með iSight og það
er bara einn möguleika af þessu svo maður nefni eitthvað af þessu öllu :

- Bluetooth fyrir þráðlausa mús og lyklaborð
- hið fræga Airport er að sjálfsögðu á sínum stað
- Auðveld að tengjast windows netkerfum
- x600 ATI

Og marg fleira sem ég nenni bókstaflega ekki að telja allt
upp hérna útaf hveru margir þeir eru.

Meira má lesa um þetta tryllitæki hér : http://www.apple.com/imac/
—————-
Ég vona að þessi grein hafi gert eitthvað fyrir þig :D
Apple.