Fyrir þá sem hafa áhuga þá ætlum við nokkrir makkarar að vera í Bunker (bunker.is)
frá 18 - 20 Júní.

Hvet alla til þess að láta sjá sig!

Verðið fyrir alla helgina eru 2500.- kr. en af sjálfsögðu geta menn verið eins og þeim
hentar og borgað fyrir þann tíma sem þeir eru á svæðinu.

Bunker hefur næstum allt sem okkur vantar, þ.e.a.s sjoppa, pizzu tilboð ásamt 100Mb
tengingu.

Það er engin skylda að eiga mac vél. En ekki er það verra þó ;)

Við ætlum að reyna að spila þá leiki sem menn eiga og þar eftir götum.

Láttu sjá þig!

p.s á síðasta lani vorum við einhvað um 10 - 11 svo þetta er að aukast með hverju
laninu… !