
- Ég eyddi öllum tenglum sem virkuðu ekki og þá voru 4 eftir, svo verið dugleg að senda inn skemmtilega tengla.
- Það er kominn Borat korkur, svo beinið öllu sem tengist honum þangað.
- Ég lét inn videokubb og lét bara trailerinn að Borat myndinni. Ef þið lumið á einhverri skemmtilegri klippu þá endilega sendið mér link á hana :)
- Ég ákvað að flippa aðeins og lét þarna West Stains Massiv kubbinn sem einhverjir hafa kannski tekið eftir.
- Síðast en ekki síst lét ég inn Quotes-kubb og eru nokkrar tilvitnanir komnar. Þið megið síðan endilega senda mér að jafnvel gera korka með skemmtilegum tilvitnunum ef þið búið yfir einhverjum.