Ok nú ætla ég að skrifa smá Faq um hvernig skal nota botta í Et, eða hina umdeildu “Bobots” :)

Hvar næ ég í bottana?
þú einfaldlega nærð í bottana hérna; http://members.lycos.co.uk/ctuetclan/other/Bobot_Win_1. 03.zip
unzippar og installar í wolfenstein möppuna þína. :D
Eftir installið ætti að vera komin directory á bobotana í Start>all programs>bobots ,easy as pie.

Mkay.. þeir eru innstalaðir, enn hvernig spila ég?
þú smellir bara á Bobots.exe og þá á að koma up etmain menu.
og þú velur bara “Host Game” Veljið allar stillingar sem þið viljið :) , hvort þu viljir ff on og svo framvegis. Því mipur virka bobots bara í 3 möppum held ég enn það er Oasis, Radar og Seawall battery. þannig veljið eothvað af þeim möppum og smellið á “Start Server” (ATH bobots virka ekki í campaign)
Þegar þið eruð buin að loada eithvað ákveðið borð byrjið þið í spectator menu(eins og venjulega) og þið veljið ykkur lið og skrifið nokkar einfaldar commands í console.
Fyrir þá sem hafa ekki mikla console reynslu mæli ég með að þið byrjið á basic cmd'inu sem er einfaldlega /addbot þá kemur 1 bobot sem verður sjalfkrafa engineer og fer i andstæðings liðið.
Enn fyrir þá sem eru aðeins reyndari og nenna ekki að keppa á móti 1 1337 hax0r bobot fatfuck skrifið niður þessi command :)
Notkun : /addbot [lið allies/axis] [classi] [nafn] [skill 0-5]
hér er eitt dæmi;
/addbot allies covertops Severe|PaZZ 3
þá kemur sjálfkrafa allied botti af nafninu Severe|PaZZ sem er covertop með 3 i skill level :) nokkuð einfallt.
Ef þið eruð ekki með alleg á hrienu hvað allir classanir callast þá er hérna listi yfir nöfn classana ;P

Medic
Engineer
soldier
Fieldops
lieutenant
c overtop

síðan ef þú ert orðin leiður á þeim geriru einfaldlega /kickallbot

Svo eru herna lika nokkur skemmtileg commands sem þú getur gert sem rcon master á stöðini ;D have som fun

/g_gravity 100 - lækkar þyngdaraflið
/g_soldierchargetime 0 - getur skotið stanslaust úr panzer
/g_ltdchargetime 0 - getur hent endalaust af airstrikes/artillery
/g_speed 12 - sett allt sllllooowwww
/g_knifeonly 1 - seigir sig sjálft

og eitt annað:
ef þú nennir ekki alltaf að vera að skrifa löng command fyrir hvern einasta bobota sem þú villt leika við ;D einfaldlega bindaðu það, það er einfalt og mun fljotara hér er dæmi hvernig þú bindar;

/bind “f5” addbot axis medic Severe|PaZZ 3
eða einfaldara /bind “f5” addbot Severe|PaZZ

:D svo enjoy