Þannig er mál með vexti að ég var að setja gamla druslu upp aftur.
Síðan þegar ég ræsi vélina þá þarf ég alltaf að bíða endalaust lengi eftir að hún “detect-i” harða diskinn og alltaf kemur HDD Error. Þá þarf ég að byrja á því að fara í BIOS og finna harðadiskinn, ræsa upp á nýtt. Og þá þarf ég að bíða í einhvern tíma og svo loksins fer Windowsið að starta sér.
Veit einhver um einhver ráð?