Leit að „NTLDR“
hjálp
cucomar í
Half-Life
fyrir 15 árum, 11 mánuðum
er að reyna formata tölvu en það kemur alltaf annahvort ntkrnlmp.exe og hún restartar sér eða.. NTLDR missing press any key to restart, síðan restartast hún og þá fer skjárinn bara í fokk og kemur allt geðveikt óskýrt, þetta er tölvan hans goaters og hann kemmst ekki inní windowsið þar sem hann var buin að deleta því og hann á að mæta á lanmót um helgina þannig endilega hjálpið honum [i]Bætt við 18. desember 2008 - 05:47 [/i] svo nuna allt i einu kemur "the file fdc.sys is corrupted"
Re: NTLDR is missing og Windows cannot find any drives!
UglyKidJoe í
Vélbúnaður
fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það er hægt að laga ntldr skrár sem vantar eða eru skemmdar en ef þú vilt setja stýrikerfið upp aftur þá þarftu að fara í bios og velja cd-rom sem fyrsta drif sem vélin ræsir upp af og þegar hún kemur með press any key to boot from cd þá ýtirðu á einhvern takka. Á sumum vélum geturðu líka ýtt á F12 og valið cd rom sem boot up það fer eftir því hvernig vél þetta er.
NTLDR is missing og Windows cannot find any drives!
sputnik í
Vélbúnaður
fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þegar ég ræsi tölvuna birtist þetta "NTLDR is missing" Ég setti Windows XP diskinn í og ætlaði að setja bara þá windows uppá nýtt og þegar ég er búinn að keyra hann upp í dálitinntíma að þá birtist Windows cannot find any drives! Hvað getur verið að? Hjálp óskast.
Re: Hjálp
demaNtur í
Half-Life
fyrir 16 árum, 11 mánuðum
[url]http://www.computerhope.com/issues/ch000465.htm[/url] [url]http://support.microsoft.com/kb/318728[/url] [quote] [b] Niðurstöður 1 - 10 af um það bil 250.000 fyrir "NTLDR is missing". (0,19 sekúndur)[/b][/quote] Þetta tók 0.19 sekúndur að googla, endinlega nota [url=www.google.com]gúggl[/url] áður enn maður spyr svona spurninga.
Re: Set þetta hér
axuz í
Vélbúnaður
fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Settu XP CD í tölvuna (gætir þurft að stilla biosinn ef tölvan ræsir ekki frá CD). 2. Ýtir svo á einhvern takka til að ræsa frá CD. 3. Í XP setup menuinu ýtirðu á "R" fyrir Repair Windows. 4. Veldu svo "1" og ýttu á enter. 5. Gætir verið beðinn um admin lykilorðið, sláðu það inn. 6. Afritaðu tvær neðangreindar skrár yfir í rótina á harða diskinum. Veit ekki hvað drifið þitt gæti verið en gæti útlagst svona: copy e:\i386\ntldr c:\ copy e:\i386\ntdetect.com c:\ 7. Þegar þessar skrár hafa verið afritaðar, fjarlægðu þá CD og endurræstu vélina.
Set þetta hér
Castiel í
Vélbúnaður
fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég var að restarta eftir að hafa updateað windows og núna fæ ég bara "Error loading operating system" eða "NTLDR is missing" ég er búinn að reyna allt ég get ekki bootað upp af cd eða neitt. hjálp , einhver??
Hjálp
Castiel í
Half-Life
fyrir 16 árum, 11 mánuðum
þetta á kannski ekki beint við þetta áhugamál en þar sem þetta er með þeim vinsælu og tölvufólkið hengur hér. Ég var að restarta eftir að hafa updateað windows og núna fæ ég bara "Error loading operating system" eða "NTLDR is missing" ég er búinn að reyna allt ég get ekki bootað upp af cd eða neitt. hjálp , einhver??
Re: '' NTLDR is missing ''
optimusprime í
Windows
fyrir 17 árum, 5 mánuðum
ntldr er bootloader fyrir win, svo það er búið að eyðileggja bootloaderinn hjá þér, það er í raun einfaldast fyrir þig að setja xp upp á nýtt bara, á sama disk þessvegna ef þú ert bara að bjarga gögnum setur xp diskinn í, og velur bara nýja möppu til að installera windowsinu í, þarft ekki að formata eða eyða hinu út
'' NTLDR is missing ''
[Notanda eytt] í
Windows
fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Já þannig er mál með vexti að ég hafði verið að fá mörg ''bsod'' upp á síðkastið og svo gerðist þetta einu sinni og þá ákvað ég bara að starta henni einu sinni enn og backupa file-in mín og formatta. En þá, í startup kom svona ''NTLDR is missing. Press CTRL ALT DEL to restart your computer. Hvað er þetta NTLDR?