1. Logaðu þig inná Gmail notandan þinn á www.Gmail.com
2. Farðu í Settings (uppi í hægra horninu).
3. Farðu svo í Forwarding and POP.
4. Í POP Download skaltu velja Enable POP or all mail EÐA Enable POP only for mail that arrives from now on.
5. Ýttu svo á Save Settings.
6. Opnaðu Outlookið.
7. Veldu Tools svo Accounts svo Add > Mail.
8. Þarna þarftu svo að setja nafnið þitt og Gmail emailið þitt og ýta svo á Next.
9. Í Incoming mail skaltu skrifa pop.gmail.com og í Outgoing mail skrifaðu smtp.gmail.com og Next.
10. Svo þarftu að skrifa notandan þinn og lykilorðið þitt og Next svo Finish.
11. Veldu Tools svo Accounts og veldu pop.gmail.com og ýttu svo á Properties.
12. Farðu í Servers og niðru áttu að haka við My server requires authentication.
13. Farðu svo í Advanced og í Outgoing mail (SMTP) gerðu 465 og hakaðu við This server requires a secure connection (SSL).
14. Svo í Incoming mail (POP3) skaltu setja 995 og velja This server requires a secure connection (SSL).
Núna ætti þetta að vera komið.
ponzer