Þarna sjáum við enn og aftur hvað hörnun tungumálsins hefur í för með sér.
Sér fólk í alvörunni ekki muninn á eftirfarandi setningum:
“Á að koma efnafræði eða náttúrufræðiáhugamál?”
eða
“Ætti að koma efnafræði eða náttúrufræðiáhugamál?”
????
Þessi könnun er alveg óttalega vitlaus, nema þá að höfundur hennar hafi verið að athuga hve vel fólk fylgist með því sem er að gerast. (En það efast ég um)