“Tekið úr fóstrum, brot á mannréttindum?”
Stofnfrumur eru ekki eingöngu teknar úr fóstrum, það er líka hægt að fá þær í gegnum naflastreng ungbarna og beinmergi sérhvers manns. En þær frumur sem að eru teknar úr beinmergi fólks eru aðeins byrjaðar að sérhæfa sig, öfugt við það sem að frumur úr naflastreng og fóstrum.
“Verið að ”fikta við móður náttúru“, siðferðislega rangt?”
Allt sem að getur fleygt mannkyninu fram í einhverskonar vísindum ætti ekki að vera bannað bara útaf því að það er siðferðislega rangt. Hvar værum við ef að engar þróanir hefðu verið í læknisvísindum eða öðrum vísindum.
:)
Það má bæta því við að stofnfrumur ættu að geta lagað: Parkinsons veikina, Cystic Fybrosis, Motor Neuronic Disease, Multiple Sclerosis og aðra frumuskylda sjúkdóma (þó ekki krabbamein því að í þeim sjúkdómi fjölga frumur sér óhindrað, ekkert sem að auka frumur geta gert það(þó hafa danskir vísindamenn fundið efni sem að lætur krabbameinsfrumur fremja sjálfsmorð!(kom í fréttunum fyrir nokkrum mánuðum )))