Ég virðst hafa drifið mig of mikið við þetta, hérna kemur einhvers konar leiðrétting á þessu öllu saman:
Jæja, ég byðst velvirðingar á fáfræði minni, ég virðist hafa gert fáeinar villur í þessari úttekt minni. Ég taldi mig muna nokkuð vel hvað þessi skjár gæti en það reyndist ekki svo. Svo að ég breyti þessu bara og vona að áhugasamir láti fáfræði mína ekki á sig fá.
Skjárinn er ennþá hvítur, 19tommur og frá IBM :P
Ég tengdi semsagt gripinn og komst að því að hann fer uppí 1600x1200 upplausn og heldur sér í 85Hz þar (sem og í öllum öðrum upplausnum).
Hann er ennþá mjög skýr en það þarf að stilla hann “manually” er ekki með auto-takka eins og ég hélt.
Skjárinn er flatur, ekki kúptur eins og venjulegir túbuskjáir og er það hans helsti kostur.
Skjárinn er níðþungur og stór, en þegar á hólminn er komið þá tekur hann ótrúlega lítið pláss miðað við þyngd (ágætis æfing að dröslast með hann á lön)
Að lokum er hann með ca 3-4 nær ósýnilegum röndum (sjást bara þegar hann er svartur/engin mynd, en þó í gangi). Ég held ekki að þetta muni pirra neinn enda sést þetta illa.
Hann er algjörlega rispu-frír og nauðsynlega snúrur fylgja að sjálfsögðu.
Ég googlaði síðan gripinn og ákvað að henda bara inn einhverjum upplýsingum sem ég fann um hann hingað með.
Features:
* Minimal glare and image distortion
* Excellent color rendering
* High contrast CRT
* Available in pearl white (TCO-99-compliant) and business black (TCO-95-compliant)
* FD Trinitron CRTs for bright, sharp images on a virtually flat screen
* High contrast CRTs with 1/4-wave anti-reflective coating for high definition images
* Two video inputs with selection by a front-mounted switch
* Display Data Channel (DDC) 1/2B for error-free setup (PC system hardware- and software-dependent)
* Lockable digital controls with On Screen Displays in nine languages
* 85 Hz flicker-free images at up to 1600 x 1200 addressability (PC system hardware- and software-dependent)
* ISO 9241, Part 3 capability for improved image quality (PC system hardware- and software-dependent)
* ENERGY STAR and NUTEK compliance for low power consumption (PC system hardware- and software-dependent)
* The pearl white models meet the new TCO-99 requirements for environmentally conscious manufacture, ergonomics, electromagnetic field emissions, energy consumption, and electrical and fire safety.
Warranty
3 year limited - Customer carry-in exchange
Weight
* 26.8 kg
* Includes the tilt-swivel base.
Height
* 462 mm
* Includes the tilt-swivel base.
Width
* 462 mm
Depth
* 474 mm
Power Requirements
* Input voltage: 90-240 V AC
* Frequency: 50/60 Hz
* Heat dissipation (Maximum): 477 Btu/Hr
* Power consumption (Maximum): 140 watts
* Power consumption (Normal Use): 120 watts typical
* Power consumption (VESA Standby): 15 watts maximum
* Power consumption (VESA Suspend): 15 watts maximum
* Power consumption (VESA Off): 5 watts maximum
* Maximum earth leakage current: <1.1 mA (at 240 V AC)
* Maximum earth leakage current: <0.5 mA (at 100 V AC)
Actual power consumption depends on the screen mode used, the images displayed, and how user controls are set.
Altitude
* 0 to 10,000 ft (3,048 m)
Operating
* Temperature: 10 to 40 degrees Celsius
* Relative Humidity: 10% to 80%
Storage
* Temperature: 0 to 60 degrees Celsius
* Relative Humidity: 5% to 90%
Shipping
* Temperature: -40 to 60 degrees Celsius
* Relative Humidity: 5% to 95%
Software Requirements
The P96 color monitors feature preset and user-settable display modes. The actual display modes used depend upon the attaching system, the operating system, and application software.
Preset PC Display Modes (Non-Interlaced)
Addressability Refresh Rate Line Rate
640 x 480 60 Hz 31.5 kHz
640 x 480 85 Hz 43.3 kHz
800 x 600 75 Hz 46.9 kHz
800 x 600 85 Hz 53.7 kHz
1024 x 768 75 Hz 60.0 kHz
1024 x 768 85 Hz 68.7 kHz
1280 x 1024 75 Hz 80.0 kHz
1280 x 1024 85 Hz 91.1 kHz
1600 x 1200 75 Hz 93.8 kHz
1600 x 1200 85 Hz 106.3 kHz
Total presets: 10
Ég fékk athugasemdir um verðið og ætli ég verði ekki að taka mark á þeim. Eftir að hafa skoðað aðra notaða skjái þá sýnist mér 10.000kr ekki of mikið fyrir þennan skjá, en ég tek að sjálfsögðu við öllum tilboðum og sjárinn fer bara til hæstbjóðanda.
Tilboð sendist á: kurufinolphiara@hotmail.com
Einnig hægt að ná í mig í gsm: 8960207