1. Það eru margir múslimar sem ekki eru arabar, það eru arabar sem eru ekki múslimar og það er fjöldinn allur af flóttamönnum í Danmörku sem eru hvorugt af ofangreindu. Það er fáránlegt að þú skulir reyna að halda þessu fram. Þú ert að tala um einhvern ímyndaðan hóp sem þú heyrir um í fréttunum án þess að gera þér grein fyrir því að hann er ekki jafn afmarkaður í raunveruleikanum og þú vilt halda.
Það er erfitt að koma með nafn á þennan hóp fyrir þig.. Mjög erfitt. Ég veit ekki hvort þú ert ekki að skilja hvað ég á við, eða hvort þú ert bara að vera þver. Ég er búinn að reyna nokkur nöfn sem við notum í Danmörku, til að greina frá fréttum, niðurstöðum kannana eða einhverrar upplýsinga varðandi said hóp en héðan í frá ætla ég að tala um þennan hóp sem perka, sem er danskt, niðrandi orð fyrir þetta fólk, þar sem þú villt ekki taka við neinum öðrum orðum.
Persónulega hef ég aldrei hitt Araba sem er ekki múslimi og aldrei hef ég hitt flóttamann sem er ekki Arabi. Einnig hef ég aldrei hitt múslima sem er ekki arabi. Þannig ég held að það sé öruggt að segja að ég sé að tala um svo háann meiri hluta að þessi umræða sé dauður punktur.
Eitt að lokum á þessum punkti:
gera þér grein fyrir því að hann er ekki jafn afmarkaður í raunveruleikanum og þú vilt halda.
Mundu hver okkar BÝR, innandar, finnur fyrir og LIFIR í þessum ‘'raunveruleika’' (Danmörku) sem þú talar um.
2. Nei, þá er hann einfaldlega að neita að eiga frekari samskipti og viðskipti við þann mann. Mér finnst að fólki ætti að vera frjálst að velja við hvern það á viðskipti og önnur samskipti. En það þýðir ekki að menn geti farið að blanda sér inn í líf annarra, eins og ef þessi atvinnurekandi færi að segja öðrum hverja þeir mega ráða í vinnu og hverja ekki.
Ef við förum aftur að hinum upprunnalega punkti;
Ég var aldrei að taka upp hanskann fyrir einum né neinum. Það getur vel verið að ákveðnir aðilar af arabískum uppruna séu með vandræði í Danmörku og að þeir séu einnig trúarofstækismenn með fordóma. En það gagnast lítið að svara í sömu mynt með álíka fáfræði… þá ertu bara að sýna að þú eigir heima í sama flokki og þetta fólk sem þú gagnrýnir.
þá ertu í einföldum orðum að segja að ég sé í ‘'sama flokki’' og fólkið sem ég gagnrýni, af því ég neita að láta þá ráðskast með mína kúltúr.
Þannig í enþá einfaldari orðum, þá er ég jafn slæmur og ‘'trúarofsatækismaður með fordóma’' af því ég vill að þeir hagi sér eftir þeim reglum sem OKKAR samfélag hefur sett, eða hypja sig.
Ef maður hegðar sér ekki eftir þeim reglum sem vinnuveitandi setur, þá hefur hann fullann rétt á því að reka hann. Alveg eins og ef þeir hegða sér ekki eftir okkar reglum, þá rekum við þá.
Tökum betur viðeigandi dæmi: Ég og 10 vinir mínir erum ráðnir til þess að smíða hús. Allir vinir mínir nema ég smíða húsið gjörólíkt óskum, haga sér illa og mæta bara stundum í vinnuna. Á að reka alla nema mig? Já.
Þetta eru einfaldlega rök Piu Kjærsgaard. Reka þá perka úr landi, sem brjóta af sér.
Eins og ég hef sagt, þá er mín skoðun að reka þá alla, en það er af því ég veit að það myndi ekki hjálpa á glæpum ef ghettoin myndu viðhalda sér, fólk myndi halda áfram að fjölga sér etc. Mér er ekki vel við þetta fólk og ekki mörgum dönum heldur. Það eru ástæður fyrir því.
3. Nægur tími fyrir hvað? Að húðliturinn þeirra verði ljós? Mundu að Íslendingar sem fluttu til Luxemborgar á tímum Cargo-Lux blönduðust ekki heldur ‘samfélaginu’ og lærðu ekki einu sinni þýsku… börnin gerðu það hins vegar.
Nægur tími til þess að þau geti byrjað að haga sér eftir okkar normum einfaldlega.
. Nei, enda eru það ekki bara þeir sem vinna svart. Helduru virkilega að það sé bara fólk af arabískum uppruna sem fremur glæpi og svíkur undan skatti? (þó svo að sumir myndu vilja halda fram að skattur væri glæpur í sjálfu sér og því full réttlætanlegt að svíkjast undan skatti þar sem það er í raun ekkert annað en sjálfsvörn gegn þjófnaði)
Ég sagði aldrei að það væru bara þeir. Ég sagði að stór hluti af þeim stunduðu það, enda er það alþekkt vandamál hérna.
Það er hárrétt hjá þér og misskilið hjá mér.
En ef við lítum á tölurnar þá eru tæp 70% af föngum í ‘'ungdomsfængsel’' svokallað ‘'juvenile’' á ensku, perkar.
http://politiken.dk/indland/article560520.ece(politiken.dk er vel séð heimild).
Ef við lítum á fullorðinsfangelsi, þá eru það tæp 20%.
http://avisen.dk/danske-faengsler-faar-mere-fredagsboen_13464.aspx6. Ég ver ekki múslima eða innflytjendur. Ég ver fólk fyrir þeim sem vilja þeim illt, sem ert þú í þessu tilfelli. Ég var aldrei að verja glæpamennina sem valda öðrum skaða, ég er að verja saklausa fólkið sem þú hikar ekki við að flokka með þessum glæpamönnum án þess að hugsa þig tvisvar um.
Auk er ég almennt á móti ríkjum og landamærum og finnst fáránlegt að fólk vilji að ákveðnir einstaklingar haldi sig á ákveðnum stöðum á jörðinni. Ég vil ekki láta koma þannig fram við mig og því get ég ekki réttlætt að ég komi þannig fram við aðra. Ég sé enga ástæðu til þess að henda mér út úr landi bara vegna þess að einhver sem er með eins hárlit og ég var algjör skíthæll…
Ef þú byggir í Danmörku, þá væri þín skoðun sennilega allt önnur á ríkjum og landamærum.
Þú hefur þinn uppvökst, ég hef minn. Ef þú hefðir verið alinn hérna, þá værir þú á sömu skoðun.. Eins og án þess að vera með heimild, 98% af fólkinu hérna.