Það hafa mjög oft sprottið upp svona síður og alltaf biðja þær um styrki þó svo að kostnaðurinn sé nær enginn. Svo hverfa þær um leið og þær hafa fengið næga styrki. Reksturinn á TVB ( The Viking Bay ) kostaði um c.a 4000 á mánuði. Þá fyrir lénið ( .org ) og net notkunin. Svo þegar þeir höfðu fengið næga styrki þá hurfu þeir. Það sama hefur líklega gerst með Tengdur.Net sem alltíeinu fóru að biðja um styrki. Skil það svosem að vilja fá eitthvað í vasann fyrir vinnu.
Efast um að Tengdur hafi horfið til að eigna sér peninga því það hefur farið mikill tími að hanna þessa síðu TVB er eina torrent síðan sem hefur gert þetta þú ert ekkert að græða að viti það kostar alveg smá að halda uppi síðu sem á að geta stuðið 16-20 þús notendur. Og eigandinn á víst að búa í Þýskalandi svo nokkri íslenskir þúsundkallar eru mikið þar.
ah, afsaka að svara ekki fyrr, en mér finnst gott að styðjast við: http://kjarni.cc/?p=torrent til að sjá hvaða síður eru uppi. Icasave er “uppi” núna, en er lokuð eitthvað tímabundið á meðan þeir eru að update-a tracekera og svoleiðis…stendur allt þarna:)
tengdur.net hefur verið niðri síðustu daga vegna þess að server okkar einfaldlega hrundi. Við höfum verið að bjarga gögnum af honum með live cd frá hýsingar aðilanum. Við höfum ekki hætt með síðuna, útaf þessu hruni áhváðum við að setja bara allt uppá nýtt panta nýja serverinn og nota nýjakerfið sem er verið að leggja loka hönd á. En þegar átti að borga nýja serverinn þá vantaði pening uppá til að geta borgað hann og eru það 80 Evrur. við erum tilbúnir að taka á móti dóna tilboðum í auglýsingar og í styrki til að geta opnað aftur. þeir sem hafa áhuga á að skoða auglýsingarstyrki hafa samband á adam@tengdur.net og þeir sem vilja gefa af frjálsri hönd geta lagt inná styrkur@tengdur.net á www.paypal.com Ég hef ákveðið að halda áfram meðan við erum að henda upp nýja dótinu svo mun ég kveðja ykkur og leifa nýju og fersku blóði að sjá um vefinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..