nei líklega ekki. ekki beint vinsælustu leikirnir, hér eða annarstaðar.
af þeim vinum sem ég á sem spila tölvuleiki, eru líklega fæstir sem spila svona leiki.
annars lifa svona leikir ágætis lífi í dag, miðað við að þeir séu ekki eins vinsælir og eins aðrir leikir.
er að spila runway núna, í þessum töluðum orðum. þriðji leikurinn er að fara koma út. mer hefði aldrei dottið í hug að það kæmi framhald, hvað þá tvö. good shit.
er að vonast eftir að vampyre story komi út, sem sagt verður ekki cancelled, því fyrsti leikurinn var næstum því ekki gefinn út. væri algjör synd, þetta er frábær leikur.
svolítið pirrandi röddin í kerlingunni því hún er svolítið high-pitch en það venst strax.