Öfgatrúleysingjar!
já ég þekki bæði trúlæeysingja og trúað fólk sem algjör mannagull.
en þegar kemur af öfgum hvort sem það sé í trú eða ótrú, er hvorug hliðin girnileg, og oft eru það öfgatrúleysingar sem eru með meiri persónulegri skot, og þykjast vera yfir mann hafnir vegna þess að mar er ekki á þeirra skoðunum…
ég á mjög góða vínkonu sem algjör trúleysingi og vill ekkert með trú hafa (hún og kærastinn hennar ætla ekki einu sinni að gifta sig, þeim finnst brúð kaup vera ekkert nema hrænsni v. ýmissa ástæðna, afbragðsfólk, en þau líta ekki niður á mig fyrir að trúa á einhvað, þeim er alveg sama og virða mínar skoðanir og ég geri það sama, reyndar ræðum við þessi mál voða lítið, en þegar við gerum það er allt í góðu, og þeim myndi aldrei detta í hug að segja svona við mig ef ég væri að syrgja eins og þessi aðili sagði sem korkurinn er um…
besta vínkona mín er rosalega trúuð, ég er ekki nærri eins trúuð og hún, hún er svona manneskja sem fær guðlega upplifun allavegna einu sinni á og finnur nærveru guð, hún biður kvöld og morgna og bara hvenær sem er ef henni finnst eins og hún þurfi þess (við vinnum saman og ef henni líður einhvað illa eða einhvað í vinnunni þá hikar hún ekki við að fara inn á klósett og biðja þar) þetta er ábyggilega blíðasta manneskja sem til er, hún heldur dæmir eingann fyrir ótrú (hún trúir því að guð muni snerta alla fyrr eða síðar og það er ekki í hennar, eða neins annars verkahring að færa fólk í “guðs náð”) eða neitt, hún dæmir ekki einu sinni ókurteist fólk, hugsar bara með að þessi hlítur að eiga slæman dag og brosir bara, hún myndi heldur ekki segja einhvað þessu líkt við neinn sem er að syrgja…
öfgatrú er öfgatrú hvort sem það sé trú á guð eða á eingann guð…
Bætt við 4. júní 2007 - 15:26
dag* ..