Marijuana
Hvað fynnst ykkur um marijuana?
Skillst að sektin fyrir að vera með lítið neyslumagn á sér sé 32.000kr. Væri alveg til í að sjá þá upphæð tvöfaldaða og fangelsisdómana fellda niður.
þá skulum við ræna af þeim peningunum þeirra
Frelsið sem þú hefur er að ákveða í hvaða landi þú vilt búa
Ef þú kýst að búa á Íslandi ertu ósjálfrátt að skrifa undir öll lög sem í landinu eru
Refsingin er því aldrei rán, þú ert að brjóta lög sem þú hefur skuldbundið þig til að fylgja með því að vera Íslendingur á Íslandi
Frelsið sem þú hefur er að ákveða í hvaða landi þú vilt búa eftir að þú hefur oxið úr grasi og farið útaf heimili foreldra þinna. Ef þú kýst að búa á Íslandi ertu ósjálfrátt að skrifa undir öll lög sem í landinu eru, hvort sem þú ert ósammála þeim eða ekki. Refsingin er því aldrei rán, þú ert að brjóta lög sem þú hefur skuldbundið þig til að fylgja með því að vera Íslendingur á Íslandi.
sagði bara að þessir peningar væru að fara í vitleysu, þar á ég við vímu.
ég sé að hefja sjálfa mig upp yfir aðra; það eina sem ég erað segja er að ég hef sjálfstjórn.
Ólíkt öllum öðrum ?
1. Ef skerða verður frelsi einstakra grashausa til að halda heildarmyndinni góðri verður bara að hafa það.
2. Ég er ekkert bara að tala um að banna kannabis; þessi efni eiga öll að vera ólögleg og lögreglan ætti að gera meira í að koma þessum efnum af götunni. Þúhttp://www.hugi.is/tilveran/threads.php?page=view&contentId=7183993&boardId=216 segist vera sammála mér með secondhand rekyingarnar; viltu þá að gras verði löglegt innan hóps þar sem allir eru fylgjandi því að grasið verði reykt á tilkomnum stað? Það eru lög sem erfitt yrði að fylgja. Við erum að tala um það hvort lögleiðing yrði góð, ekki bara það hvort einstaklingur valdi sjálfum sér skaða.
3. Ef þetta yrði lögleitt væru mun meiri líkur á að þetta kæmist í hendur barna, og börn höndla kannabis ekki á sama hátt og fullorðnir og efnið er þeim mun skaðlegra en þeim eldri. Og þú getur verið að gera verðandi fóstri skaða með því að sofa hjá systur þinni, svo plís, ekki gera það.
4. Hahah, ekki vera svona vitlaus. Ég var að gera grín að þér, flón, vegna hversu heimskuleg rök þetta eru. Að segja að neyslutölur fari niður úr öllu valdi vegna lögleiðingar eru óþægilega asnalegt. Ímyndaðu þér til dæmis hvernig fyrstu mánuðirnir yrðu eftir lögleiðingu á öllum þessum efnum; sjúklega margir í vímu, daginn út og daginn inn. Og þar að auki eru mörg þessara vímuefna sjálfum manni skaðleg og undir áhrifum einhverra þeirra gæti maður farið að gera vitleysu og skaða aðra. Og nei, ég er ekki búinn með rökin mín, hættu að bulla.Já, þú hefur rétt fyrir þér að neysla myndi aukast fyrstu mánuðina/árin, en svo myndi hún lækka eftir að spennan er horfin líkt og gerðist í Hollandi. Myndir þú vera freðinn allan daginn út og inn? Og öhh, hvað er maður að fara að gera við annað fólk sem maður myndi ekki gera edrú sem er ekki eitthvað hrikalega langsótt? Eina sem mér dettur í hug er að keyra undir áhrifum, en það segir sig sjálft að maður á ekki að keyra í vímu, þetta eru ekki rök gegn kannabis frekar en alkohóli.
Nei, ég myndi ekki neita heróíns því ég sé ekkert spennandi við það að liggja útúrsprautaður einhvers staðar og vita ekki einu sinni hvort búið væri að lögleiða kannabis. Ég veit þó að margir myndu stökkva á þetta um leið og færi gefist. Það að ég sé að segja að ég sé ekki fíkill eins og svo margir eru segir ekki að ég sé að hefja sjálfa mig upp yfir aðra; það eina sem ég erað segja er að ég hef sjálfstjórn.Já ókei, þú hefur sjálfsstjórn, ólíkt öllum sem vilja geta neytt kannabiss í friði? Og haha, þótt heróín væri lögleitt, þá væri ekki næstumþví allir sem myndu vera fokkd opp alla daga, því fólk veit að þetta er fokking heróín. Myndir þú neyta heróíns ef það væri löglegt?
Nei, ég tel mig ekki betri en aðra en ég veit að fíklarnir eru fleiri en álitin í þessum þræði og því finnst mér hrikalegt að hugsa til þess að stór partur þjóðarinnar væri skakkur (eða þaðan af verra, því þú vilt, jú, leyfa öll fíkniefni, ekki satt?) allan daginn.Stór partur þjóðarinnar yrði ekki skakkt allan daginn af sömu ástæðu og fólk er ekki fullt allan daginn. Smá tip frá kannabisnotanda: maður nennir ekki að reykja gras allan daginn, eða daga í röð. Svona, for reals.
Yo. Lífið á fullu, nenn'essu ekki lengur. Þú vannst, ef þú vilt. :)
Ég vil bara ekki að kannabis komist á götuna sem löglegt efni því þá getur hver sem er nálgast þetta, og þá væri þetta orðið slæmt.Hate to break it for you, en kannabis er komið á götuna, er ekki að fara neitt nema stjórnin komi einhverjum rugl fasískum reglum í gang, og hver sem er getur nálgast það. Meina, varla heldurðu að dílerar spyrji um skírteini, er það? :)
En fólk reykir þetta vegna þess að það er þunglynt eða lýður ílla !
En sumt fólk reykir þetta vegna þess að það er þunglynt eða líður illa!
en ef ísland mynd lögleiða kannabis myndu kannski eiturlyfjasalar sem selja lika harðari efni kannski nota ísland sem svona free svæði til að flytja eiturlyf?