Hvernig tek ég firewall af? (Eða séð að hann er farinn af. Ég er með XP og með útanaðliggjandi módem og er ekki með fasta ip (Ef það skiftir einhverju máli) (Samt ekert svona rauter held ég). Ég er búinn að taka hakan við “Protect my computer and network by limiting or preventing access to this computer from the internet” sem er í Network Connections - Local Area Connection - svo Advanced flippin.

Ég er að reyna að vera Active á dc++ (Forrit til að skifta hlutum á milli) en mér er alltaf samt að ég sé en bakvið held ég, viriði hvað gæti verið að?<br><br>Kveðja Gunni Tromm
Kveðja Gunni Tromm