Spoiler Heaven fyrir 6.seríu!!!!! Hérna kemur lýsing á næstu þáttum sem að við eigum í vændum fullt að fara að gerast!!!!
En ef að þið viljið ekki spoilera þá skulið þið ekki lesa lengra!!!!!

*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*



6.Sería 17.Þáttur - Normal Again

Það eitrað fyrir Buffy, og henni finnst hún vera lokuð inni á geðspítala. Hún telur sjálfri sér trú um að hún hafi aldrei verið vampýrubaninn og sá kafli lífs hennar hafi aldrei verið til. (Mamma hennar kemur eitthvað fram í þættinum)

Sýndur í USA: 12-Mar-02

6.Sería 18.Þáttur - Entropy

Xander og Anya hittast í fyrsta sinn síðan að brúðkaup þeirra fór út um þúfur, og Xander segjir henni að þau ættu að hætta saman. Anya og Halfrek reyna að setja bölvun á Xander, en þeim mistekst þar sem að Anya vill ekki bölva honum. D'Hoffryn and Halfrek reyna að sannfæra Anya um að gerast aftur hefndardímon.
Aulaþrenning gera nýtt ráðabrugg til að reyna að drepa banann, en þessi áætlun gerir ekkert annað en að sanna hver er virkilega illur af þeim. Buffy segjir scoobie genginu loksins frá sér og Spike, sem að leiðir til hörkurifrildis.

Sýndur í USA: 23-Apr-02

Sería 6 19.Þáttur - Revengeance

Þrenning hendir af stað sinni stærstu áætlun til þessa, og Buffy og scoobie-anir riðjast inn á þá og þá fer í gang hörku barátta. Þrenning kallar fram dímon sem á að halda aftur af Buffy. Xander bjargar Anya frá dímoninum og Anya fer að halda að Xander elski hana ennþá.
Tara and Willow ræða LOKSINS saman um samband sitt og ákveða að taka hlutunum rólega. Spike kemur inn í þennan bardaga og bjargar genginu frá dímoninum og þreningin er handteknir og fangelsaðir fyrir þjófnað og morðið á Katrinu.

Sýnur í USA: 30-Apr-02

6. Sería 20.Þáttur - Relapse

Engin lýsing komin!

—————————————————————
Mér finnst samt eins og nafnið á 20.þætti bendi til þess að Willow gæti fallið aftur í galdrana….annars veit ég ekkert um það! Þetta gæti líka þýtt að Buffy falli aftur í fangið á Spike (Kannski bara mín wishful thinking) ;)
Annars ef að þrenningin er úr sögunni þá er það spurning hvort að Willow verði the big bad úr þessari seríu og það endi síðan með dauða Tara?????????(Wanda hjá Eonline From vze: Sounds like “Fourth one's a charm” means Tara is going to die. Amber (a gem or “charm”) Benson plays Tara, who has four letters in her name. Am I right?
You're not far off.) Það er líka einn möguleiki………hvað finnst ykkur?

kv. Spikesgirl


PS í Hells Bells kemur maður sem segjist vera future “Xander” og sýnir honum hvernig framtíð hans kemur til með að vera. Þar er Xander bjórþambari og Anya orðin feit og selur snyrtivörur, og þau eiga saman tvo börn sem heita……….tíhíhíhihíhí Josh og Sarah :) góður!!!!!

Heimild: http://epguides.com/BuffytheVampireSlayer/