Ég hata þegar fólk segir að ég sé að fara yfir strikið! Ég fæ að heyra það í næstum öllum msn samtölum sem ég tek þátt í, þetta er óþolandi!

Hvenær ætlar fólk að fatta að ég er ekki sick, er ekki perri, og er ekkert alltaf að meina það sem ég segi!

Og þegar við pælum í því, hver veit alveg nákvæmlega hvar mörkin liggja þar sem maður fer yfir strikið? Þetta er gildismat hvers og eins, og hjá sumum eru þessi mörk allt of tæp, maður má ekki segja neitt, og þá er maður farinn yfir strikið!

-vansi, fúll yfir strikinu