Jú við höfum lent í þessu áður en þú ert alltof fjandi þrjóskur til að sætta þig við að þetta er korkur.
Efst upp stendur ekki að þetta sé korkur, nei, að þetta séu korkar! Sérðu efst uppi! Korkar í fleirtölu! Sem þýðir að hérna sé pláss fyrir korka, eins og það stendur greinar þar sem greinarnar eru! Neðst er svo einnig hægt að gefa álit á þessum korki. Þráður er bara samheiti! Samheiti!
Já? Það er oftar notað “korkur” … En þráður er líka notað, þetta er eins og orðin “eins og” og “líkt og”. Þegar maður yrkir skiptir engu máli hvort maður notar …
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..