Ég fæ líka stundum frí af því að ég er að fara til rvk., það eru réttir (2ja daga frí þar), ég er að keppa, jólin, páskarnir, á milli annaskipta, kennarinn er veikur/gleymir sér. Í fyrra fékk ég einu sinni að fara fyrr vegna þess að það var mót og mamma bað um að ég fengi að fara korteri fyrr… Svo átti ég einu sinni að fá að fara fyrr.. eitthvað útaf því að ég og annar strákur erum best í UMSB í skák og skákþjálfarinn vildi fá að tala við okkur en það gleymdist að láta mig vita svo ég fékk bara að fara 5 mínútum fyrr:@
Annars þá er alltaf gaman ef maður er smáveikur og getur verið heima í dag. Borgar sig samt ekki vegna þess að þá er maður kominn með TONN til að vinna upp þó að maður hafi bara misst af 6-7 og hálfum kukkutíma í kólanum +heimanámið þann dag. ARG, nú er ég virkilega fúl=(