Já þá er komið að því að fjallaum Huga.is.
Hugi er nokkurskonar miðill sem
fólk getur farið inná og safnað
sér stigum og viti menn flest
allir nota Huga sem spjallrás!

Á huga er hægt að fara inn á
ýmis konar áhugamál
og skrifa og svara greinum.
En er þetta ekki stundum
soldið fjarstæðukennt?

Margir sem fara inn á
Huga líta á það sem
einsskonar spjallrás sem
einfaldlega er hægt að
sendapóst á.

En afhverju er Hugi.is
ekki með e mail adressur
handa þeim sem nota Huga?
Þannig að það væri bæði hægt
að senda póstt il annarra hugara
og líka t.d. hotmail eiganda.

Svo eru það náttúrulega áhugamálin
fólk hefur mismunandi áhugamál
og auðvitað hafa þau rétt á
að sinna þeim eftir bestu getu!
En fhverju ekki bara stofna alvöru
“life” klúbba en ekki bara net áhugamál?

Egóið ereinn hluti á huga sem ekki
allir skilja, sérstaklega þeir sem
eru undir tvítugt.
Tilhvers að búa til kubb og hvað
gerir hann, þetta er spurning sem
margir hugarar spyrja.

Fólk um allan heim en aðallega
á Íslnadi nota Huga.is
sem frétta miðil og
er það bara mjög jákvætt, enda
hef ég tekið eftir því að á
morgnana þegar ég les fréttablaðið
sé ég oft greinar sem hafa t.d. verið
birtar á Huga nokkrum dögum áður.
Gæti verið að fréttamenn noti
einig Huga sem staf við að skrifa
ýmsar greinar og ná í hinar ýmsu
upplýsingar??


Ég vona að þið hafið eitthvað að segja um þessa grein ogég vil taka það fram að ég hef ekkert á móti huga.is að nokkru leyti.

Kveðja
GullaJ