Guðmundur Þóroddsson sytur og étur kældan apaheila úr skál og hlustar á ljúfa tóna á Rásinni, live frá Músíktilraunum og getur séð fyrir sér ungu sýruhausana að slamma, “Djöfullsins viðbjóður er þetta” segir Guðmundur, “Hverjum í fjandanum datt eiginlega í hug að éta apaheila?” Guðmundur horfir sakandi á sögumann. “Hey, ekki mér að kenna!” segir sögumaður “Í alvöru! Benni og Leifur sögðu þetta!” Þegar Guðmundur hættir ekki að horfa á sögumann þá segir sögumaður “Jæja, ég er að segja söguna...