Þetta er stutt saga sem ég skrifaði einhvern tíman í skólanum í ensku og ég ákvað að skella henni inn á huga.
Ensk útgáfa:
It was the year 2072. Dr. Raymond Wesley was a 49 year old scientist. He first became famous the year 2053 when he created an adult mouse. Then he took it to the next step and created a monkey with the intelligence of a human. But on the animals he created, there was a strange mark, like a -shaped scar. He did not know why, and he could not do anything to get rid of it. Then he decided this would be his trademark. The U.S. Army became very interested in his work. They offered him to join their scientist team and Raymond accepted it. He was the best scientist they had ever had. He created a new version of the Tommy gun, with rocket launcher and flame thrower built in. It still was just as big as the old and classic 30´s Tommy gun. He also made new hi-tech tanks, army cars and jets. But now he was working on a highly classified project. He was supposed to create the next generation soldier, with magnificent power, fighting skills, weaponry skills and much more intelligence than a human being have had before. If it would work, the Army was going to mass product it. The U.S. Army would be unbeatable. Raymond had been working on the project for 13 years in a gigantic laboratory in the deserts of Arizona, 300 meters under sea level. He had to live there because the Army didn´t want any information to leak out. The general, Vincent Brown, was a powerful man. He controlled the president, Tomas Alvin, and everything he did was decided by Vincent. The president and Vincent were the only people who knew about this. Vincent was becoming very impatient. He did not realize that it would take so long to develop the next generation soldier. Raymond tried to explain to Vincent that it could take a few years from now to make it perfect. But Vincent decided he did not want to understand. He gave him only one week to finish the project. Raymond thought he was joking, but he was not. He had to work day and night this week to try to finish the soldier. He had not slept now for seven days. The week had passed and he pressed the button that would create the soldier. He had to wait for a couple of hours before it would be created. But all of a sudden something went wrong. The alarm light started blinking and the machines caught fire. The laboratory was going to explode. Raymond hit the alert button to warn everybody in the underground building. Then he ran as quickly as he could out of the laboratory. At the same time as he came out the laboratory exploded. Not everybody got out of the building. Vincent and the president got out, and about 200 other scientist. About 150 people were in the building when it exploded. Raymond went crazy. 13 years of very hard work for nothing. But suddenly he got an idea. He was going to go down to the laboratory and check if something could been salvage. He was now in the laboratory. It was hard to get in because of all the walls and machines that had spread over the floor. Everything seemed to be ruined. He was about to get back to the surface when he heard some noise. He looked back and saw a little man trying to get away but he was stuck under some debris. He didn´t remember that man. He had seen all the people in the building but didn´t remember this one. He went over to the little man. ”Do you need any help?”, Raymond asked. ”No you fool. I can do this by myself”. Said the little man with an angry voice. Then he just pushed the debris away. ”Are you new here? I don´t remember seeing you here before” Raymond said. ”I have never worked here. I have never even been here. I do not even know my name, if I have one” said the little man. Suddenly, Raymond realized that this little man could be the result of the 13 years of research and experiments. Raymond looked at the man. He was rather fat, seemed to be old, maybe around 60-65. He had gray and ruffled hair and he was wearing a big and clumsy sunglasses which he did not want to take off. Raymond noticed a strange mark on his left hand, like a -shaped scar. That confirmed his idea: The man was the result of the next generation soldier project. Raymond was shocked. It could not be. The soldier was supposed to look like a soldier, not an old, little, fat man. It was not even known if he had all the abilities that they were trying to create. He knew that the little man had no name, so he was going to give him a name. “Little man”, he called. “Come here”. The little man came over. “I know your name. It is Eldad Jacobson.” Raymond said. The annoying man looked at him with a surprise in his eyes. “Is that my name? It is a ridiculous name, how did you know it?” “It does not matter, I just know. Well, you have no place to stay so if you want you can stay at my place.” Eldad accepted. “Come with me, there is my car. He pointed at a light gray Saab with a broken light and a dented front bumper. “Are you kidding me? Don´t you know how much cars pollute? And this car is also a complete piece of shit! I am not going to sit in this heap!”, Eldad yelled at Raymond. “Then how are we going to get home?” Raymond asked. “I don´t know, you are the scientist.” Eldad answered. “Lets make a deal. We will go home in the car and when we are home, you will never have to sit in this car again, ok?” Raymond said. “All right, I guess I do not have a choice”. They stepped into the car and set off. It was not fun sitting in the car with Eldad. The only thing he could talk about was how much crap this car was. “I hate this car. The seats are so uncomfortable, so hard that you might think it was built the year 2000! The window is dirty, I can hardly see through it. And the smell of this car , like something had died in here.”. Eldad talked like that for hours. He had talked about every part of the car and said how bad and terrible it was. Raymond wanted most of all just to throw him out of the car, but this man was important. Finally they where home. Raymond showed him the house. It was not a big house, actually it was a pretty small one. He showed him around. But when Eldad saw the bathroom he went crazy. “What the hell is that thing doing there?!” he said and pointed to the toilet. “That thing? This is just an ordinary toilet” Raymond said. “That thing pollute the environment a lot, almost as much as your stupid heap. I insist that you destroy this thing and recycle it!” The little man said in furious anger. “You are a scientist. Can´t you just create a waste-eliminator?”, Eldad asked. “That is an excellent idea. That would not be that difficult.” Raymond said. They ran into the basement, there was a small lab. Raymond had not worked in this lab since he took the job at the U.S. Army. He found some stuff to use and started to make it. Eldad gave him many useful advices, he seemed to be a scientist too, because he created him with very much intelligence and knowledge. When they had created the waste-eliminator they went to the office where you get your invention patented. They made a contract with a major toilet company and earned a lot of extra money. The months passed and Eldad was still very annoying. It seemed that the only things that went wrong in the project was the look, attitude and personality. But these three things are very important. But he could not change it now, he had to face it. Eldad was critical on everything around him, except himself. Raymond hated him so much. He realized that it would not be any use of him, at least not enough to be worth it because he was so annoying. Now he started to think about how he could get rid of him. “Maybe I can put him in a bag and throw him in the sea.” He thought. “No, it is to nasty and cruel.” “I know, I will create a machine that can make people disappear.” He ran down to the laboratory and started to work. He worked for two days without sleeping and on the third day he had finished the machine. He called it “The Disappearer”. He went up and asked Eldad to come down with him to check out the new machine he had created. “What can it do?” Eldad asked in an excitement. “It can increase the intelligent of a human to the maximum intelligent possible to have in a human brain! And I am going to let you try it!” Raymond said to him. After hearing these words, Eldad stopped. “Why are you going to let me try it, I can not be more intelligent then I am already.” He said. “I will give you 5000 dollars if you wont be more intelligent. Ok?” Raymond said. “Ok, deal.” Eldad answered. They went downstairs. “So, here it is. My newest masterpiece.” Raymond said proudly. Eldad walked around the machine and saw something written on the back of it. “The disappearer” stood there. Eldad realized what was going on. “It is to small, I bet you can not get in.” He said. “Of course I can get in, what is the matter with you?” Raymond said. “Lets make a deal. If you can fit in the machine, you don´t have to give me any money for trying it. Ok?” Eldad said. “You have got yourself a deal!” Raymond said. He went in and said: “See, I do fit in here.” Eldad went over to the control panel and said to him: “You tried to trick me, but you failed. Goodbye, stupid scientist.” Then he hit the button and Raymond disappeared. No one saw Raymond again but Eldad kept on annoying the world in his own special annoying way.
_______________________________________________ ____________________
Íslenska útgáfan:
Það var árið 2072. Dr. Raymond Wesley var 49 ára vísindamaður. Hann varð fyrst frægur árið 2053 þegar hann skapaði fullþroskaða mús. Síðan tók hann það á næsta stig og bjó til apa með gáfur mannsins. En á dýrunum sem hann skapaði var skrítið tákn, eins og -lagað ör. Hann vissi ekki af hverju og gat ekki gert neitt til að losna við það. Þá ákvað hann að það yrði vörumerki sitt. Bandaríski herinn varð mjög áhugasamur af störfum hans. Hann bauð Raymond að vinna hjá hernum. Hann tók því. Han var besti vísindamaður sem þeir höfðu haft. Hann bjó til nýja útgáfu af hinum gömlu og sígildu ,,Tommy Gun” byssum. Hann gerði líka hátækni skriðdreka, herbíla og herþotur. En nú var hann að vinna að há-leynilegu verkefni. Hann átti að búa til næstu kynslóðar hermann, með ótrúlegu afli, bardagahæfileikum, vopnahæfileikum og með mun meiri gáfum en mannvera hafði áður haft. Ef það myndi takast ætlaði Bandaríkjaher að fjöldaframleiða hermanninn. Herinn yrði ósigrandi. Raymond hafði unnið að verkefninu í 13 ár í risavaxinni rannsóknastöð í eyðimörkum Arizona, 300 metrum undir sjávarmáli. Hann þurfti að búa þar vegna þess að herinn vildi ekki að neinar upplýsingar myndu leka út. Hershöfðinginn, Vincent Brown, var valdamikill maður. Hann stjórnaði forsetanum, Tomas Alvin, og allt sem hann gerði var ákveðið af Vincent. Forsetinn og Vincent voru þeir einu sem vissu af verkefninu. Vincent var orðinn mjög óþolimóður. Hann áttaði sig ekki á því að það tæki svona langan tíma að skapa næstu kynslóðar hermann. Raymond reyndi að útskýra fyrir honum að það gæti tekið nokkur ár í viðbót til að gera hermanninn fullkominn. En Vincent ákvað að hann vildi ekki skilja. Hann gaf honum aðeins eina viku til að ljúka verkefninu. Raymond hélt að hann væri að grínast, en svo var ekki. Hann þurfti að vinna dag og nótt þessa viku til að reyna að klára hermanninn. Hann hafði núna ekki sofið í sjö daga. Vikan hafði liðið og hann ýtti á takkann sem að myndi skapa hermanninn. Hann mundi þurfa að bíða í nokkra klukkutíma áður en hann yrði skapaður. En allt í einu fór eitthvað úrskeiðis. Viðvörunarljósið fór að blikka og það kviknaði í öllum tækjunum. Rannsóknarstofan átti eftir að springa. Raymond ýtti á viðvörunartakkann til að vara alla í neðanjarðarbygginguni við. Síðan hljóp hann eins og fætur toguðu út úr rannsóknarstofunni. Um leið og hann kom út sprakk rannsóknarstöðin. Ekki komust allir út úr byggingunni. Vincent og forsetinn komust út og um 200 aðrir vísindamenn. Um það bil 150 manns voru í byggingunni þegar hún sprakk. Raymond brjálaðist. 13 ár af erfiðri vinnu farin fyrir ekkert. En hann fékk allt í einu hugmynd. Hann ætlaði að fara niður og gá að því hvort eitthvað hefði bjargast. Hann var nú kominn í rannsóknarstöðina. Það ver erfitt um vik þarna niðri vegna þess að brotnir veggir og ónýtar vélar höfðu dreifst út um allt. Það leit allt út fyrir það að allt væri rústað. Hann ætlaði að fara aftur upp á yfirborðið þegar hann heyrði einhvern skruðning. Hann leit við og sá lítinn mann reyna að komast burt en var fastur undir veggjabrotum. Hann mundi ekki eftir þessum manni. Hann hafði séð allt fólkið í byggingunni en mundi ekki eftir þessum. Raymond fór til litla mannsins. ,,Get ég hjálpað þér?”, spurði Raymond. ,,Nei fíflið þitt, ég get gert þetta sjálfur.”, svaraði litli maðurinn með reiðilegri röddu. Síðan ýtti hann bara veggjaleifunum í burtu. ,,Ertu nýr hérna? Ég man ekki eftir að hafa séð þig hér áður.” Sagði Raymond. ,,Ég hef aldrei unnið hér. Ég hef aldrei verið hér. Ég veit ekki einu sinni hvað ég heiti, ef að ég heiti þá eitthvað.” Sagði littli maðurinn. Það rann allt í einu upp fyrir Raymond að þessi litli maður gæti verið árangurinn af 13 ára rannsóknum og tilraunum. Raymond leit á manninn. Hann var frekar feitur, leit út fyrir að vera gamall, kannski svona 60-65 ára. Hárið var með grátt og úfið hár, bar stór og klunnaleg sólgleraugu sem hann vildi ekki taka af. Raymond tók eftir skrítnu merki á vinstri hönd hans, eins og -lagað ör. Þetta staðfesti hugmyndina: Maðurinn var niðurstaðan úr næsta kynslóðar hermanns verkefninu. Raymond var mjög undrandi. Það gat ekki verið. Hermaðurinn átti að líkjast hermanni, ekki gömlum, litlum, feitum manni. Það var ekki einu sinni vitað hvort hann hefði alla þá hæfileika sem að þeir ætluðu að skapa. Hann vissi að litli maðurinn hét ekkert, svo að hann ætlaði að gefa honum nafn. ,,Litli maður!” Kallaði hann. ,,Komdu hingað!”. Litli maðurinn kom. ,,Ég veit hvað þú heitir. Þú heitir Eldad Jakobson.” Sagði Raymond. Litli maðurinn leit á hann með undrunarsvip. ,,Er það nafnið mitt? Það er fáranlegt nafn. Hvernig vissir þú það?” ,,Það skiptir ekki máli, ég bara veit það. Þú hefur auðvitað engan stað til að vera, þannig að ef að þú vilt máttu búa hjá mér.” Eldad tók því. ,,Komdu með mér, þarna er bíllinn minn.” Sagði Raymond og benti á ljósgráan Saab með brotin ljós og beiglaðan framstuðara. ,,Ertu að grínast í mér? Veistu ekki hve mikið bílar menga? Og svo er þessi bíll algjört hræ! Ég mun ekki setjast í þennan skrjóð!” Öskraði Eldad á Raymond. ,,Hverning eigum við þá að komast heim?” spurði Raymond. ,,Ég veit það ekki, þú ert vísindamaðurinn.” Svaraði Eldad. ,,Við skulum semja. Við förum heim í bílnum og síðan þarft þú aldrei að setjast í hann aftur.” Sagði Raymond. ,,Allt í lagi. Ég hef víst engu um það að ráða.” Þeir settust í bílinn og fóru af stað. Það var ekki gaman að sitja í bíl með Eldad. Það eina sem hann gat talað um var hve mikið rusl þessi bíll var. ,,Ég hata þennan bíl. Sætin eru svo óþægileg, svo hörð að það mætti halda að þau væru gerð árið 2000! Rúðan er skítug, ég sé varla út. Og lyktin í þessum bíl. Það er eins og að eitthvað hafi drepist hérna.” Eldad talaði svona tímunum saman. Hann nefndi alla hluta bílsins og talaði um hvað það væri mikið drasl. Raymond langaði mest að henda honum út úr bílnum, en þessi maður var mikilvægur. Loksins voru þeir komnir heim. Raymond sýndi honum húsið. Það var ekki stórt hús. Reyndar var það frekar lítið. Hann fór með hann um húsið. En þegar Eldad sá baðherbergið, brjálaðist hann. ,,Hvað er þetta að gera hér?!” sagði hann og benti á klósettið. ,,Þetta? Þetta er bara venjulegt klósett.” Sagði Raymond. ,,Þetta stórmengar umhverfið, næstum jafn mikið og fjandans bíldruslan þín! Ég krafst þess að þú tortímir þessu og endurvinnir það!” sagði litli maðurinn í ofsafenginni reiði. ,,Þú ert vísindamaður. Getur þú ekki búið til úrgangs-tortími?” spurði Eldad. ,,Þetta er frábær hugmynd. Það væri ekki það erfitt.” Sagði Raymond. Þeir hlupu niður í kjallarann. Þar var lítil rannsóknastofa. Raymond hafði ekki unnið í þessari rannsóknarstofu síðan hann tók starfinu hjá Bandaríska hernum. Hann fann ýmis konar hluti til að nota og hafðist handa. Eldad gaf honum ýmis góð ráð, það var eins og hann væri vísindamaður líka, því að hann var búinn til með miklum gáfum og fróðleik. Þegar þeir höfðu búið til úrgangs-tortíminn fóru þeir á einkaleyfiskrifstofuna og fengu einkaleyfi á þessari uppfinningu. Þeir sömdu síðan við þekkt klósettfyrirtæki og græddu mikinn auka pening. Mánuðurnir liðu og Eldad var enn mjög pirrandi. Það leit allt út fyrir það að það eina sem hafði farið úrskeiðis í tilrauninni var útlitið, persónuleikinn og framkoman og þessir þrír hlutir eru mjög miklilvægir eins og raun ber vitni. En hann gat ekki breytt þeim núna, hann varð að horfast í augu við það. Eldad var gagnrýninn á allt í kringum hann, fyrir utan hann sjálfan. Raymond hataði hann af líf og sál. Það rann hins vegar upp fyrir Raymond að það yrði ekkert gagn af honum, í það minnsta ekki svo mikið að það væri þess virði, því hann var svo pirrandi. Nú fór hann að hugsa hvernig hann gæti losað sig við hann. ,,Kannski get ég sett hann í poka og hent honum út í sjó.” hugsaði hann. ,,Nei, það væri of kvikindislegt og grimmt. Nú veit ég! Ég bý til tæki sem lætur fólk hverfa!” Hann hljóp niður í rannsóknarstofuna og hafði smíðina. Hann vann í tvo daga á þess að sofa og á þriðja deginum kláraði hann tækið. Hann kallaði það ,,Hverfandinn”. Hann fór upp og bað Eldad að koma niður til að kíkja á nýja tækið sem hann hafði búið til. ,,Hvað gerir tækið?” spurði Eldad spenntur. ,,Það eykur gáfur manns upp í hámark gáfna sem hægt er að hafa í mannsheila! Og ég ætla að leyfa þér að prófa fyrstum allra!” sagði Raymond. Eftir að Raymond hafði lokið máli sínu, stoppaði Eldad. ,,Af hverju viltu láta mig prófa það, ég get ekki orðið gáfaðari en ég er núna.” sagði hann. ,,Ég skal gefa þér 5000 dali (ca. 500 þús. kr.) ef þú verður ekki gáfaðari. Hvað segirðu?” sagði Raymond. ,,Allt í lagi, samþykkt.” svaraði Eldad. Þeir fóru niður. ,,Jæja, hérna er það. Nýjasta meistaraverkið mitt.” sagði Raymond stoltur. Eldad gekk kringum tækið og sá eitthvað áletrað aftan á því. ,,Hverfandinn”, var áletrað þarna. Eldad uppgötvaði hvað var á seyði. ,,Þetta er svo lítið, ég þori að veðja að þú komist ekki fyrir í þessu.” sagði hann. ,,Auðvitað kemst ég fyrir í þessu, hvað er að þér?” sagði Raymond. ,,Semjum. Ef að þú kemst fyrir í tækinu, þarftu ekki að láta mig fá neina peninga fyrir að prófa það. Hvað segirðu um það?” sagði Eldad. ,,Ég sammþykki!” sagði Raymond. Hann fór inn í tækið og sagði: ,,Sérðu bara, ég kemst fyrir.” Eldad fór að stýriborðinu og sagði við Raymond: ,,Þú reyndir að gabba mig, en þér mistókst. Vertu sæll, heimski vísindamaður!” síðan ýtti hann á takkann og Raymond hvarf. Raymond sást ekki aftur, en Eldad hélt áfram að pirra heiminn með sínum eigin, sérstaklega pirrandi hætti.