Á hérna slatta af glósum sem ég gerði fyrir próf í Sögu 103 úr bókinni Fornir tímar kaflar 2.1-2.17

2.1
-Austur Rómverska ríkið stóð í þúsund ár eftir fall Verstrómverska ríkisins
-Vestur-Asía og við sunnanvert Miðjarðarhaf kom fram nýtt trúarbragðið kallað íslam.
-Vestur- Evrópa þar sem Verstrómverska ríkið hrundi, fóru þjóðir á flakk, en kristin kirkja stóð eftir og ópumanna á því árþúsundi sem fór í hönd og er kallað miðaldir.
-Um það leiti sem Vesturrómverska ríkið hrundi fóru flutningar germanskra þjóða vestur og suður Evrópa mjög í vöxt. Það er kallað Þjóðflutningar, 375-500

Karl Mikli
- Var mesti konungur Franka
- Hann var mikill herforingi
- Sigraði Saxa í Þýskalandi , Mongóla á sléttum Mið-Evrópu, múslima á Norður-Spáni og langbarða á Ítalíu
- Þannig tryggði hann yfirráð germanskra, kristinna þjóða í þeim hluta Evrópu.
- Reisti sér höfuðborg í Aachen sem stendur nálægt landamærun Þýskalands, Hollands og belgíu
- Þar var hann vígður keisari árið 800 af páfinum í Róm og nefninst ríkið hans Hið heilaga rómverska keisaradæmi.

Einn áhrifamesti kenningasmiður kaþólsku kirkjunnar var Ágústínus kirkjufaðir, biskup í Norður-Afríku (354-430)


2.2
Lénskerfi !
- Jarðeignin var grunneining samfélagsins.
- Konungarnir(lénsherrar) deildu út landsvæði, til herforingja(lénsmanna) sinna og afhentu þeim efnahagsleg og stjórnarfarsleg yfirráð á svæðinu með því skilyrði að þeir hétu honum stuðningi, vináttu og tryggð í blíðu og stríðu.
- Lénsherrarnir og lénsmennirnir mynduðu stétt sem kallaðist aðall. Aðallinn tók til sín leigu og gjöld afuppskeru bændanna, en átti í staðinn að halda uppi lögum og reglu.
-Lénsréttindi voru í upphaflega persónuleg og féllu úr gildi við dauða, en með tímanum gengu þau í erfðir frá föður til elsta sonar.
- Landareignir biskupa og klaustra voru iðulega hluti af sama kerfi. Þá urðu biskupar og ábótar lénsmenn konunga eða annarra lénsherra og sátu yfir hlut bændanna, en þáðu vernd og vináttu lénsherrans í staðinn.

2.3
Býsansríkið
- Það ríki sem mætti allra helst kalla arftaka Rómaveldis er Austurrómverska ríkið, síðar nefnt Býsansríkið, eftir höfuðborginni við Bospórussund. Í íslenskum miðaldrabókum heitir hún Mikligarður. Núna heitir Býsansríkið Istanbúl og þar hafa múslimar ríkt frá því um 1500. Austurrómverska ríkið stóð af sér árásir germanskra þjóða, er þeir réðust inní vesturhluta þess. Með sterku miðstjórnarvaldi og öflugu embættismannkerfi tókst keisurum Býsansríkisins að halda saman ríki sínu allt fram að 15. öld. Keisarinn var einvaldur og réð yfirleitt yfir öflugum her. Hermönnum var úthlutað jarðnæði og byggðust herinn og skattheimta ríkisins á sjálfstæðum bændum. Merkasti keisari í Miklagarði er talinn Jústiníanus sem ríkti eftir 500. Hann samræmdi hið mikla safn af rómverskum lögum og tilskipunum keisaranna í einn lagabálk. Þessi lagabálkur hafði áhrif á lagasmíðí allri Evrópu næstu aldir. Jústaníanus lét reisa mesta guðshús kristinna manna á sínum tíma í Miklagarði, Kirkju heilgrar visku, Hagia Sofía eða Ægisif eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Býsansríkið var mesta borg hins kristna heims á miðöldum. Íbúar hennar eru taldir hafa verið um ein milljón þegar mest var. Býsansríkið náði miklu megni af löndum og landsvæðum undir sína stjórn en við framrás herflokka múslima eftir 630 skrapp Býsansríkið saman og tapaði öllum löndum sínum. Þrátt fyrir það var Býsansríki áfram öflugt veldi við Miðjarðarhaf. Norrænir víkingar komust í kynni við Miklagarð. Nokkrir þeirra urðu málaliðar keisarans þar og nefndust þá væringjar. Frægastur þeirra var hann Haraldur Sigurðarson sem síðar varð Noregeskonungur (1046- 66) og kallaður hinn harðráði. Sagt er frá honum í Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Haraldur herjaði víða, drap fólk og rændi gulli og dýrgripum. Miklagarðkeisari var jafnframt yfirmaður kirkjunnar. Hann skipaði yfirmenn hennar og setti þá af, ef svo bar undir. Þannig var trúarlegt og veraldlegt yfirvald í ríkinu nátengt. Miklar deilur urðu í Miklagarði um hvort mætti tilbiðja helgimyndir eða íkona. Múslimar voru mótfallnir því. Ríkiskirkjan var kennd við rétttrúnað og kölluð orthodox. Réttrúnaðarkirkjan, líka kölluð grísk- kaþólska kirkjan, er önnur aðalsgrein kristinnar. Fullur aðskilnaður varð milli kirkjunnar í Býsan og kaþólsku kirkjunnar í Vestur- Evrópu á 11. öld. Múslimar voru oft kallaðir heiðingjar. Tyrkir höfðu tekið íslamstrú og náð yfirráðum í Litlu- Asíu. Gerðu þeir að lokum út af við ríki Miklagarðskeisara og féll borgin í hendur þeirra árið 1453. Framrás Tyrkja varð til þess að margir íbúar Miklagarðs flúðu til vesturs, einkum til Ítalíu. Menning og menntis Miklagarðs höfðu þannig áhrif á Evrópu síðmiðalda og eru meðal þeirra þátta sem tvinnuðust saman í endurreisninni og hjálpuðu til við að mynda Evrópu okkar daga.
- Konstantínópel var fyrsti kristni keisari Rómaveldis og var frá upphafi borg kristinna manna, efling hinna nýju trúarbragða og stofnun nýrrar höfuðborgar var í rauninni hvort tveggja liður í viðleytni Konstantíns að bjarga því sem bjargað yrði af hinu forna Rómaveldi.

2.4

Múhameð
- Múhameð fæddist árið 570 í borginni Mekka
- Hann var af tiltölilega fátækum ættum
- Frændi hans reddaði honum vinnu hjá ekkju að nafni Khadija, hún var talsvert eldri en hann en þau giftust stuttu síðar og hún var honum mikill stuðningur í baráttu hans við ráðandi öfl í Mekka
- Hann er sagður vera hlédrægur, viðkvæmur, blíðlyndur og algerlega trúr konu sinni Khadiju. Honum er lýst sem milfum stjórnanda og dómara sem átti erfitt með að kveða upp harða dóma.
- Eftir að hann efnaðist gaf hann stóran hluta tekna sinna til fátækra.


Fimm stoð íslamskrar trúar
- Trúarjátning = Engin er guð nema hinn eigi fuð. Múhameð er spámaður guðs.
-Bænin = Múslimum er ætlað að tigna guð fimm sinnum á dag með bænahaldi og einu sinni í viku, á föstudögum með sameiginlegu bænahaldi í mosku.
Fasta í mánuðinum =Þá neita fólk sér um mat og kynlíf frá sólarupprás til sólarlags.
Pilagrímsferð til Mekka = Múslimum er skylt að fara einu sinni á ævinni til pílagrimsferð til Mekka. Skyldan sem er söm fyrir karlmenn og konur en efnalítið fólk og þeir sem ekki eru ferðafærir eru undanþegnir skyldunni.
Ölmusa = skylt er að verja hluta af eignum sínum til aðstoðar við fátækt fólk.

2.5

Landnámsöld 870-930
Þjóðveldisöld 930-1262
Alþingi (stofnað 930)
- goðar stjórna alþingi – 39 goðar,
-skiptast í 4 landshluta

Landnámsmenn
-Naddoddur víkingur. Voru yfir sumartíma á austurlandi. Kallaði landið (ísland) snæland.
-Garðar Svavarsson. Sigldi hringinn kringum landið. Hafði vetursetu þar sem nú er Húsavík.
- Náttfari. Landið kallað Garðarshólmi
- Hrafna Flóki Vílgerðarson. Hafði mer sér hrafna til leiðsagnar. Höfðu vetursetu í Vatnsfirði. Eyddu sumrinu í veiðar og misstu búfé sitt um veturinn. Kallaði landið Ísland. Voru anna vetur í Borgarfirði. Sigldu síðan til Noregs – misjafnar sögur af landinu.
- Hjörleifur og Ingólfur Arnason. Áhveða að fara til Íslands efir að hafa misst eigur sínar í gjöld eftir víg. Ingólfur fór fyrst í könnunarferð. Fara svo báðir hingað til að setjast hér að. Koma að Hjörleifshöfða og Ingólfsfjalli og setja sig niður það.Þrælarnir drepa hjörleif. Ingólfur flutti til Reykjavíkur

2.6
Heimildir um landnám íslands
- íslendingabók
- landnámsbók
Langskip
- Voru herskip
- Ætluð til hraðra ferða með ströndum fram og um innhöf.
- Var ekki talið óhætt að sigla þeim til Íslands
Knerri
- Voru flutningaskip
- Voru líklega notuð til Íslandssiglinga frá upphafi.
- Í þessu skipi hefur þurft að koma öllu fyrir sem nauðsynlegt var að hafa með sér í landnámsferð



2.7

Ásatrú
- Trú á guðafjölskyldu er virðist hafa haft ýmsa mannlega eiginleika og galla.
- Helstu goðin:
* Óðinn – æðstur goða. Guð hernaðar, visku og skáldkapar. Virðist mest hafa verið dýrkaður að höfðingjum.
*Þór – Þrumuguð, guð vinda og veðurs. Það goð sem dýrkað var af almenningi.
- Gyðjur – Frigg, Sjöfn, Rán o.fl.
- Hof – Húsið sem notað var til trúariðkanna
Frjósemisdýrkun
- Virðist hafa verið nokkuð algeng á norðurlöndum og víðar.
- Helstu goð: Freyr og Freyja.
Hörgur
- Sá staður þar sem goðin voru tilbeðin.
- Var oftast einhver staður úti í náttúrunni, steinn, klettur, tré eða skógarrjóður.
Vættatrú
- Trú á verur og helgidóma í náttúrunni.
- Deyja í fjall og dýrkun fossa
- Landvættirnar
-Huldufólk.

2.8
Grágás
- er lögbók sem inniheldur starfsemi Alþingis og sthórnkerfis
- eru til rit síðan á 13.öld
Goðar og Þingmenn
- Líklega sömu menn og stóðu fyrir blótum í heiðni en misstu trúarlegt hlutverk sitt þegar þjóðin tók kristni.
- Hver einasti maður var skyldugur að tilheyra goðorði ákveðins goða, ver í þingi með honum eða vera þingmaður hans.
- Í heimasveitum sínum leituðust goðar við að halda uppi lögum og rétti.
- Goðar voru 39 talsins, tólf í Norðelndingafjórðung, en níu í hverjum hinna fjórðunganna.
- Bændur réðu því samkvæmt lögum hvaða goð þeir fylgdu.
- Goðar gátu líka neitað að taka við bónda eða vísa bónda burtu úr goðorði sínu.
Fjórðungsdómar
- Norðlendinga , 12 mans
- Austfirðinga , 9 mans
- Sunnlendinga , 9 mans
- Verstfirðinga , 9 mans
Lögrétta
- Lögsögumaður
- Allir goðar
- Tveir ráðgjafar hvers Biskupar
Refsingar
- Skóggangur eða full sekt = var ævilöng útskúfun úr samfélaginu.
- Fjörbaugsgarður = þriggja ára útlegð úr landi
- Útlegðir = fé sekt
- Fangelsi eða Dauðadómar þekktust ekki á þeim tíma.

2.10

- Ólafur Tryggvason Noregskonungur – kristnaði Normenn af mikilli hörku
- Sendi útlendan prest til Íslands – Þangbrand
- Þangbrandur fór í bandalag við sunnlenskan höfðingja
– Gissur Teitsson sem bjó í Skálholti í sveit sem fékk síðar nafnið Biskupstungur
- Gissur og Ólafur konungur voru frændur
- Þeir Þangbrandur og aðrir höfðingjar s.s. Gissur unnu saman að kristnun Íslendinga
- Þangbrandur fór til Noregs á fund Ólafs – tjáði honum að Íslendinga væri ómögulegt að kristna
- Gissur og tengdasonur hans Hjalti taka að sér fyrir Ólaf konung að kristna Íslendinga
- Flýttu sér til þingvalla þar sem dró til tíðinda
- Þinginu lauk með kristintöku Íslendinga árið 999 eða 1000
- Kirkjur byggðar
- Gissur sendi son sinn Ísleif utan í skóla
- Ísleifur síðar valinn fyrsti biskup Íslands
- Skálholt 1056
-Tíund greidd til að tryggja kirkjunni tekjur. Skiptist í fjóra hluta, Biskup, Kirkja, Prestur og Fátækir bændur

2.11

Innsetningardeilan
- Hinriks 4.keisara og Gregoríus páfi7. Rifust um hver ætti að ráða biskupskjöri.
- Gegoríus,Ósveiganlegur gagnvart veraldlega valdinu.Hann var undir áhrifum siðbótarhreyfingar
-Deilan byrjaði þegar páfi bannfærði Hinrik 4. Fyrstan tkristinna konuga árið 1076.
- Þó að bannfæringin væri ávísun á eilífa vist í helvíti, gafst Hinriki ekki upp fyrr en þýskir aðalsmenn gerðu uppreisn gegn honum

Krossferðir
- Upphaf krossferðanna er rakið til ræði Úbran páfa, sem hann hélt um að riddarar ættu að fara undir merki krossins í heilaga herferð til að frelsa Jerúsalem úr höndum múslima.
- Orsakir fyrir krossferðinni voru líklega: árásir Pílagríma og trúarvakning Evrópu. En krossferðirnar voru farnar í þeirri von um skjótan gróða og betra líf.
- Afleiðingar Krossferðanna voru aukinn samskipti urðu milli vesturhluta Evrópu og hins forna menningasvæðis við Miðjarðarhafið. Ítalskar verslunarborgir náðu yfirhöndinni í verslun á svæðinu. Ýmis munaðarvarningur barst frá Vestur-Asíu til upprennandi aðalsstétta Evrópu og menningaráhrif bárust yfir mörk trúarbragða á sviði læknavísinda, stærðfræði og viðskipta.
- Áhrif krossferðarinna. Tengsl við arabískan menningarheim. Ítalskar verslunarborgir styrktust -> Milanó, Florens, Feneyjar, Genual, Napóli

2.12

Gildi
- Innan borgarmúranna skipulagði hver starfsstétt eða iðn sig í félög.
- Kaupmannagildi, vefragildi, trésmiðagildi, hullsmiðagildi og bakaragildi.
- Hlutverk gildanna var að velja fulltrúa í stjórn borgarinnar, semja um verðlag á vörum og þjónustu og ákveða fjölda þeirra sem fengu starfsleyfi í borginni í hverri iðn eða starfsgrein.
- Gildin voru líka samtrygging meðlimanna ef sjúkdómar, dauði eða önnur áföll steðjuðu að.
- Þau áttu hvert sitt skjaldamerki og verndardýrling, því trúarlegt samfélg var hluti af tilgangi gildanna.
Skólaspeki
- Á hámiðöldum þróaðist ný stefna eða aðferð í heimspeki og fékkst einkum við að samræma kristna trú við veraldlega skynsemi og fræði grísku heimspekinganna, Platóns og Aristótelesar.

2.13
Fjöldi íslendinga voru um 40-70 þúsund í kringum 1100
Rök fyrir því er = Húsakostur , gróðurfar fyrir grasbíti og loftslag

2.17
Íslenskar fornsögur
- Þjóðarsögur ( íslendingabók og landnámsbók)
- Konungasögur ( sverrissaga og heimsskringla)
- Heilagar manna sögur ( hungurvaka)
- biskupasögur
- Samtíðarsögur (sturlunga)
- Íslendingarsögur
- Fornaldarsögur
- Riddarasögur
Helstu valdættir og áhrifasvæði
- Sturlunga - Vesturland / Eyjarfjörður NA-Norðurland
- Svínfellingar – austurland
- Ásbirningar – Skagafjörður
- Oddverjar – Rangárvallasýsla
- Haukdælir - Árnessýsla
Hákon Hákonarson – noregskonungur 1217-1263

ég biðst afsökunar ef það eru stafsetningarvillur ;)