Helstu atriði sem hafa ber í huga
• Sagnir
• Núþálegar sagnir
• Eignarfall
• Spurningar
• Forsetningar
• Nafnorð
• Lýsingarorð
• Ritun
SAGNORÐ
3. persóna
•3. persónu ess - He sits in the sofa
•Í ensku bætir sögn í 3.p et. við sig –s– svokölluðu 3. p. S. - Elin sits in her chair and the baby lies in its bed.
• Þriðja persóna er he, she og it auk sérnafna sem við getum sett persónufornöfn í 3. persónu í staðinn fyrir.
•3. persónu S er einungis bætt við í eintölu, - nútíð. He sat in the sofa osfv.
Þátíð sagna
•Þátíð – reglulegar og óreglulegar sagnir. Regluleg so. enda á –ed. Óreglulegar sagnir eru með ýmsu móti – sit – sat – sat, forget – forgot - forgotten
•Mikilvægt er að fara yfir þessar sagnir og þylja þær upphátt og í hljóði.
•Munið að núþálegar sagnir taka með sér nafnhátt þó í þátíð sé og have tekur með sér lýsingarhátt þátíðar I have done that
•Athugið vel að stafsetning breytist stundum þegar endingar koma aftan við.
Hættir sagna
•Lýsingarháttur þt. Myndast oftast með have – I have seen this movie
• Lýsinarháttur nt. og present continious – ing. You are smiling - I’m sitting.
•Muna sérstaklega do-can-will-shall-might Þær sagnir taka allar með sér nafnhátt og gefa aukastig í ritun.
EIGNARFALL
•Ef talað er um eitthvað sem einhver á eða hefur er sett ‘s á no. sem kveður á um eigandann: It’s a girl’s shoes
•Ef no merkir hlut en ekki persónu er notað of: They came to the end of the road. The roof of the house is red
•Ef orð endar á s í fleirtölu er úrfellingarmerkið látið duga fyrir aftan það.
SPURNINGAR
•Spurnarorð eru how, who, whose, which, where, when, why og what.
•Questions tag – stuttar spurnignar í lok setningar – It is snowing, isn’t it?
•Spurningar eru einnig oft myndaðar með do og have. Hafið í huga hvaða hátt sagnanna þessar sagnir taka með sér.
•Who, where, whose og which er einnig hægt að nota sem samtengingar. - This is the man who came late. This is the house where I was born osfv.
Forsetningar sem tákna hreyfingu
• Into
• Out of
• On to
• Through
• Round
• Towards
• Away from
• Off
• Up
• Down
• Over
• Under
• Along
• Across
Staðarforsetningar
• Above
• On
• On top of
• Under
• Behind
• In front of
• Over
• Below
• Beside
• By
• Next to
• in
Tímaforsetningar - In
•Hvenær dagsins - We watch tv in the evening
•Með mánuðum - My birthday is in June
•Með árstíðum - It snows a lot in winter
•Með árum - I left home in 1984
•Með öldum - My grandfather was born in the 20th century
•Hversu fljótt eitthvað gerist. - I’ll see you in two days
Tímaforsetningar At
•Til að tilgreina nákvæman tíma - I get up at 7 o’clock and go to bed at midnight
•Með frídögum og trúarhátíðum. - I only see my parents at Christmas and sometimes at Easter.
•Með orðinu night - I can’t sleep at night.
•Með “the beginning” og “the end”. - I wasn’t there at the beginning of the lesson.
•Með the weekend - What did you do at the weekend?
Tímaforsetningar – On
•Með dagaheitum - I finish work early on Friday.
•Með dagsetningum - The meeting’s on 2nd May.
•með dagaheit og tíma dags. - I’ll se you on Wednesday
Tímaforsetningar – until/till
•Þegar merkingin er “þar til/þangað til.” - I slept until/till 9:30. We waited until/till they left
Tímaforsetningar - by
•Þegar merkingin er “áður en” eða “ekki seinna en.” - I’ll be home by 4. You must finish by the time I leave.
Tímaforsetningar - during
•Þegar merkingin er um eða í tiltekinn tíma. - I woke up twice during the nigth.
•Athugið að aðeins má nota during þegar hæg er að spyrja hvenær en ekki hve lengi.
Tímaforsetningar - for
•For er notað með afmörkuðum tíma. Það er notað til að svara spurningum sem fela í sér “hve lengi”? - I’ve been here for six months. They only stayed for five minutes.
Some og any
•Að lokum er ekki verra að minna á regluna um some og any.
–Some er notað í jákvæðum setningum en any í þeim er neitun kemur fram og í spurningum.
Dæmi
–Have you any money? Yes I have some
–Are there any boys in the school? No there aren’t any because it is a girls’ school
NAFNORÐ
•Fyrst og fremst að muna fleirtölu og hvernig hún myndast. Athugið vel breytingar í stafsetningu og óteljanleg nafnorð.
•Fleirtalan er lang oftast með - s – en einnig er til óregluleg ft. Mouse – mice osfv.
•Ákveðinn og óákveðinn greinir. Ekki notaður í ft og ekki notaður með orðum sem tákna ótölulegt magn (ekki heldur með brauði þó hægt sé að telja þau.)
•Með óteljanlegum no. er notað some eða any
•Ýmsar reglur gilda um notkun á the og a – hvar og hvenær ekki en lítum á það síðar.
LÝSINGARORÐ
•Stigbreyting lýsingarorða er mjög lík í ensku og íslensku – nema þegar um löng orð er að ræða.
•Regluleg stigbreyting er:
– Small – smaller – the smallest, funny – funnier – the funniest. Takið eftir ákv. greini í efsta stigi og hvernig fer fyrir y.
–Ætíð þarf að gæta þess að gleyma ekki the.
–Ef fleiri en 1 atkvæði er í orði þá er það stigbreytt þannig: beautiful – more beautiful - the most beautiful
Reglan um a og an
•A er notað með hlut eða persónu
–Alice works in a bank – I haven’t got a car
•An er notað á undan A/E/I/O/U hljóðum
Gætið að því að ef það er j-hljóð eins og í yellow þá er a yellow bird. Með hour er an þar sem í framburði er sagt – our.
Við notum a/an þegar við segjum hvað hlutur eða persóna er og um atvinnu eða hvað einhver gerir.
Ákveðinn greinir – The
•The er notað með nafnorðum þegar það er ljóst hvað er talað um.
•Við notum the með hljóðfærum
•Við notum The EKKI með sjónvarpi – I watch television a lot
•Ekki með máltíðum
•Ekki með dögum eða mánuðum
Til að hafa í huga við ritun
•Notið ekki flóknari setningaskipan og orðaforða en þið ráðið við.
•Skrifið skýrt og greinargott mál.
•Varist að endurtaka mikið sama orðalag og alls ekki umorða spurningar og nota í svörum við spurningum.
•Notið ýmis flókin orð sem þið kunnið ef þið kunnið að stafsetja þau.
•Notkun á will/shall/can gefur aukastig og getur þurrkað út ýmsar smávægilegar villur
•Farið vel að fyrirmælum og gætið að uppsetningu – hafið fyrirsögn, inngang meginmál og niðurlag. Kynnið persónur og slíkt.
•Farið vel yfir fyrirmæli frá Námsmatsstofnun
__________________________________