Þá er jamboreesveitin Flatey búin að búa til íslenskan texta við jamboree lagið.
Það voru æðri máttar völd sem gerðu kleift
Að þú varst flugfreyjan okkar og því fær enginn breytt
Ó Jósep, Jósep ég get ekki beðið meir
því nú við förum á jambó, ó já segjum tveir
Ríðum um á póníhest upp í regnbogann
stígum síðan gleðidans og svífum hærra
Jambó, halló þetta er nördasamkoma
Hundrað ár dag, þetta er okkar lag
Jambó, halló höldumst saman hönd í hönd
Eitt orð eitt loforð
Eitt orð eitt loforð
Komum inn á mótssvæðið þar er steypibað
Tjöldin löngu flotin burt út á reginhaf
En ekki örvænta skáti, þótt allt sé orðið blautt
Því sólin fer svo að skína þegar mótssvæðið er autt
Spóka mig á einhyrning og flýg upp í bleikt ský
Myndum síðan þríhyrning. „Hvað er að því?“
Jambó, halló þetta er nördasamkoma
Hundrað ár dag, þetta er okkar lag
Jambó, halló höldumst saman hönd í hönd
Eitt orð eitt loforð
Eitt orð eitt loforð
Það mig gleður
Hvað sem skeður
Mjög vont veður
„höldumst saman hönd í hönd“
Saman við dönsum
Höldum sönsum
„föðmumst svo í alla nótt“
Jambó, halló þetta er nördasamkoma
Hundrað ár dag þetta er okkar lag
Jambó halló höldumst saman hönd í hönd
Eitt orð eitt loforð
Eitt orð eitt loforð
Svo erum við búin að setja það á netið… http://ginseng.is/jambo.mp3
Fyrirgefðu, vinnur þú hér?