Ég er að installa sims university hjá mér. Var með hann í sumar en henti sims úr tövlunni hjá mér í haust.

Þegar ég er búin að setja fyrri diskinn og seinni diskinn í kemur Pleace insert the Sims 2 dvd disk to continue.

Ég setti DVD diskinn sem að fylgdi með Sims 2 í en sama þó að ég ýti á ok, þá gerist ekki neitt:( Það er eini DVD diskurinn sem að ég er með.

Það fylgdu bara þessir tveir, græni og rauði, með sims universisty.

Er einhver sem veit hvað vandamálið gæti verið.