Leiðarljós (Guiding Light (upprunalega The Guiding Light fram til 1975)
Þættirnir voru skrifaðir af Irnu Phillips sem byggði þá á eigin reynslu. Eftir að hafa fætt barn 19. ára gömul, fann hún andlega vellíðan á að hlusta á predikun Það voru þessar messur sem urðu að kjarna þess að skrifa Leiðarljós, sem byrjaði sem útvarpsþáttur. Frá 1937 til 1946, var þáttunum útvarpað frá Chicago.
Frá 1947-1949, var þáttunum útvarpað frá Hollywood, en um haustið 1949 fluttist þættirnir til New York það sem þeir eru enn framleddir.
Þátturinn á skv. Heimsmetabók Guinness met í að vera sú sápuópera sem lengst hefur verið framleidd, Leiðarljós byrjaði í útvarpi 25. janúar 1937 og var yfirfærður í sjónvarpsform 30. júní 1952 sem sjónvarpsþáttur og er hann það enn í dag.
Leiðarljós hefur verið tekið upp á 3 stöðum Chicago, Illinois frá 1937-1946, Hollywood, California frá 1947-1949 og New York frá 1949 til dagsins í dag. Því má bæta við að 15.000 þátturinn verður frumsýndur í September 2006, En vegna “ofleiks“ Hollywood leikara, þá voru þættirnir fluttir frá Hollywood og eru núna teknir upp hjá CBS í miðbæ Manhattan.
Þættirnir voru fyrst til að byrja með:
15 mín. frá 1952 til 1968
30 mín. frá 1968 til 1977
og er 60 mínútur.
Næsta grein mín verður um fjölskyldurnar.
Vonandi hafið þið haft gaman af þessari grein og endilega hafið umræður og leiðréttingar ef einhverjar eru. Nú mætti RÚV fara að hoppa fram í tíman. VIð erum að horfa á þætti síðan 1985-86 miðaða við að ég sá þátt sem frá 2006. Og skal ég ykkur segja að það hefur breyst.