Nú veit ég ekki hvort það er satt en einhversstaðar heyrði ég að Hitler sjálfur hafi átt fyrstu hugmyndina af bjölluni á sínum tíma.
En það er vissulega skrýtin staðreynd að pæla í að þessi nútímarisafyrirtæki sem við höfum fyrir augunum allan daginn, Volkswagen, BMW, Benz og fleira tóku stórt stökk á stríðsárunum, enda þurftu þau ekki að borga verkamönnunum laun, verkamennirnir voru að berjast á vígstöðvunum og í stað þeirra sá Sauckel þeim fyrir nóg af Rússum, Hvítrússum, Úkraínubúum, og fleira fólki af slíkum uppruna til að búa til bjöllurnar sem fólkið keyrði.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,