Var. Það var bara ein svona smíðuð og sprengd, árið 1961 - og það var gert bara til að sýna að það væri hægt að smíða svo stóra sprengju ,týpískt fyrir Rússana ;)
Eins og það var orðað í bók sem ég las um þetta, þá er þó maður á annaðborð sjái einhverja “praktík” við kjarnorkustríð almennt, þá eru 50 mt sprengjur brjálæðislega ópraktískar. 10 eins mt sprengjur gera sama eða jafnvel meira “gagn”.
Öflugasta sprengja sem Bandaríkjamenn sprengdu nokkurntíman var “CASTLE BRAVO” árið 1954, eitthvað um 15 mt. En flestar sprengur í dag eru mun minni. Hægt að lesa allt um þetta á þessari fínu (en gömlu) heimasíðu hér:
http://www.nuclearweaponarchive.org/index.html