Þú virðist misskilja þessa einkunnargjöf á IMDB sem gilda, það eina sem hún mælir eru vinsældir.
Stardust var án efa versta bíómynd sem ég hef séð, hún var svo illa skrifuð og illa hugsuð. Það er frekar skrítið hvað fólk er með steindauðan huga þegar það fer í bíó.
Haha, það virðist margri gagnrýni á Children of Men hafa verið eytt þarna.
Allavega er þessi mynd 100% gerð til þess að spila með huga fólks og láta það skynja myndina sem góða. Það er, jú, listform á sinn hátt, en það breytir ekki því að handritið í þessari kvikmynd var algjör skítur. Eina jákvæða um þessa mynd var áreiðanlega myndatakan, eins og flestir nefna.
Efa samt að fólk taki mikið eftir henni ef það er ekki með hana í huga þegar það horfir á hana(“Hey, það er svakaleg myndtaka í þessari mynd, SVAKALEG! Ég er sko svona alvöru kvikmyndaáhugamaður, svo ég ætla mér að taka veel eftir myndatökunni, því þá finnst mér ég passa betur í þessa ákveðnu, þroskuðu týpu sem ég vil vera.”
Allt í henni var gert til þess að spila með skynjun áhorfandans og (mis)skynja þetta sem meistaraverk. Lol, vitna í einhvern meistara á þessum þræði.
“4. ÞESSI skilaboð leikstjórans náðu FULLKOMNLEGA til þín! ”Sýnum betur hvernig innflytjendahverfið er illa stætt með því að hafa geggjað gamlar myndir!“ - Þessi maður var ekki lifandi árið 1940. Þetta var hreinn og beinn galli við myndina. Það voru allstaðar LCD sjónvörp til að sýna framtíðina(sem mér fannst flott) en samt sem áður svarthvítar myndir. Það þýðir að myndirnar eru gamlar og af fjölskyldu hans(eða eitthvað) og líklegast áður en þessi hræðilega barnakreppa byrjaði. Þá voru til litmyndir.”
Sérstaklega bara plottið sjálft, það var svo óraunsætt. Gerist samt í mjög náinni framtíð.
Það er settur alltof ýktur grunnur(börn hætta að fæðast) og síðan er reynt að gera þetta raunverulegt með hinum ýmsu trixxum.
Hryðjuverk aukast, allir byrja að graffa, etc… Reyndar hefur manneskjan lítið að gera ef hún getur ekki eignast börn, en það afsakar ekki svona drasl gert til þess að láta “settið” í þessari mynd líta út fyrir að vera “hræðilegra”.
Veit ekki alveg hvað fleira ég á að segja, ég gæti commentað á fleira við þessa hörmulegu mynd, en það tæki allan dag.
Basically er þetta, super súrrealísk mynd sem gerist í mjög náinni framtíð og reynt er að gera hana raunverulega(þversögn) full af hörmulegum göllum og plot holes, leiðinlegum og óraunverulegum karakterum, heimskulegum plot hlutum(fiskarnir, rebel group, að berjast fyrir réttindum innflytjanda í hræðilega ríkinu þar sem hverjum sem er ekki hleypt inn í landið). Svo fyrir enga ástæðu fæðist einhver svertingi með sjúklega stórar varir sem eignast barn.
Best að fara með það í Human Projects(það er sko óútskýrt sko, svo ekki pæla neitt í því sko), einhvern stað sem getur læknað þetta, en þeir þurfa að fá konu sem er ekki “skemmd” til þess, til þess að bera saman sko.
Vá, hvað það var heimskulegt, eins og þeir viti ekki hvernig kvenmaður árið 2005 var byggður upp.
Jæja, skal hætta núna. Þessi mynd fær 2/5 stjörnur.