Je .
Ég veit að þetta meikar ekkert sérstaklega mikinn sens, en anways…


Það er alltaf verið að tala um svona “óskrifaðar reglur”, eins og að stelpur mega ekki vera með fyrrverandi vinkvenna sinna, þannig ég komst í smá tilvistarkreppu þegar það var verið að tala um svona “unwritten rules” í skólanum hjá mér.

En ég semsagt bý á heimavist og er farin að dúlla mér með vini mínum þar í dálítinn tíma. Við erum búin að vera vinir í alveg slatta langann tíma, en þetta virðist fara að leiða út í eitthvað meira ‘serious’
Eníveis …
Hann var ss. að deita stelpu í nokkurn tíma sem ég svo kynntist og við urðum alveg ansi góðar vinkonur. Það er náttúrulega þes
Mér þykir afskaplega vænt um þessa stelpu, en satt að segja þá hefur þessi strákur alltaf verið mér betri vinur og hefði ég átt að velja á milli vinskapar þeirra hefði ég örugglega valið hann einfaldlega vegna þess að hann hefur alltaf verið til staðar.

Er ég samt að gera eitthvað rangt með að vera með honum?
Hvað finnst ykkur um svona “óskrifaðar reglur?”