Þetta snýst í aðalatriðum um að safna her, annaðhvort einhverskonar fortíðarher (axir, bogar o.þh) þá er það Warhammer Fantasy, eða framtíðarher (vélbyssur, skriðdrekar, aliens o.fl) þá er það Warhammer 40,000 eða 40K. Svo komast spilarar að samkomulagi um hversu stóra heri þeir ætli að hafa o.s.frv. og reyna svo að murka lífið hvor úr öðrum! Það er nú eitt, ég hef aldrei skilið af hverju er ekki sterk Warhammer-hreyfing á Akureyri. Ótrúlega slappir í þessu. Og varðandi það að verða háður,...