í Heimilið fyrir 1 viku, 1 degi
Hvar mælir fólk með því að fjárfesta í smart vegghillueiningu? Mér finnst erfitt að finna notaðar hansahillur til sölu, ekkert spennandi í þeim húsgagnabúðum sem ég þekki til. Ekkert að frétta í góða hirðinum þegar ég hef farið síðastliði eina og hálfa árið (kannski 10x) svo nú eru konur ráðþrota og óska eftir aðstoð hugara!
Notandinn hefur valið að sýna ekki allt innsent efni í yfirlitinu.