Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fridfinnur
fridfinnur Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
1.196 stig

Re: The Return of the King

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Jahh, New Line Cinema sem framleiðir myndirnar er að auglýsa Elija Wood sem kandídat þeirra í kapphlaupið um besta leikara í aðalhlutverki og Viggo Mortensen sem besta leikara í aukahlutverki..

Re: Spá fyrir Óskarstilnefningar 2004 – Besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta hefur minnst með það að gera að hún sé Nýsjálensk, þótt svo að það spili vaflaust vafalaust inn í hjá einhverjum minnihluta kjósenda. Þeir tveir þættir sem gætu einna helst komið í veg fyrir að hún vinni er nr. 1 að hun er fantasy mynd, akademían hefur aldrei veitt fantasy mynd verðlaunin en á hinn bóginn hefur aldrei komið út fantasy mynd á þeim kaliber og Return of the King er. Annað gæti verið að allir eru að segja að Return of the King muni vinna þetta og akademíumeðlimum finnst...

Re: The Return of the King

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Málið er að New Line Cinema á réttinn til að kvikmynda The Hobbit, en dreifinarrétturinn er í höndum annars fyrirtækið, United Artists ef ég man rétt, þannig að vandamálið er að semja um drefignarréttinn og sölu á honum sem gæti tafið framleiðslu myndarinnar í mörg ár..

Re: The Return of the King

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
http://www.theonering.net/staticnews/1072200980.html Ekkert grjótharður sannleikur en samt áhugaverður orðrómur. Hvar heyrður þú annars að það ætti að bæta 50 mín við?

Re: 5 bestu myndir allra tíma

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vá, þetta er hugsanlega erfiðsta spurning sem hægt er að leggja fyrir kvikmyndanörd sem hefur séð mörghundruð,ef ekki þúsundir kvikmynda. Mínar uppáhaldsmyndir (Í stafrófsröð) eru þó þessa dagana: Apocalypse Now (1979) Fight Club (1999) Irréversible (2002) Memento (2000) Return of the King (2003)

Re: lyftingar

í Hugi fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hehe, alveg finnst mér ótrúlegt að lesa sum þessi svör hérna. Það eru svo miklir fordómar og fáfræði í fólki sem er ða svara hérna að það mætti halda að maður væri kominn á 17. öld og væi að lesa í gegnum pislasögu jóns magnússonar. Það segir meira um sjálfsmynd og sjálfsblekkingu þeirra sem fordæma sjálfsagða heilsurækt sem eitthvað fanatíkst óeðli heldur en þá sem kjósa að lyfta sér til heilsubótar, fyrir íþróttir og jafnvel til að auka sjálfsmynd. Auk þess eru lyftingar mikil vísindagrein...

Re: Amélie (Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
já, ég man hvað ég varð hrifinn af barnslegu sakleysinu sem kemur fram í þema þessarar mynda. Hún ætti í raun að vera eitt helsta tilvísunarverk nútíma rómantíkusa til að sýna fram á kosti þessarar hugmyndafræði…Synd að hún hefur farið fram hjá jafn mörgum og raun ber vitni..

Re: Lion King og Lord of the Rings

í Tolkien fyrir 20 árum, 5 mánuðum
já, það er rétt hjá þér, það er nokkuð ljóst að allan frumleika skortir í Hollywood og ætti að kæra Peter Jackson fyrir að stela svona hrikalega úr Lion King, listamenn ættu að vita betur…<br><br>—– [Life sucks and then you die!]

Re: Spá fyrir Óskarstilnefningar 2004 – Besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já, ég held að þú sért að gera allt of mikið úr svokölluðum tengslum leikstjóra og leikara við akademíuna. Akademían er samansett úr hópi fólks sem starfar á sviði kvikmyndagerðar og hefur náð langt á sínu sviði að mati inntökunefndar akademíunnar. Þessi hópur er því síbreitilegur og alls ekki jafn fastheldinn og þú virðist halda þótt að vissulega sé visst kosningasnobb. Ég veit ekki hvernig þú færð út að Ridley Scott hafi mikil ítök í akademíunni. Hann hefur allavegana aldrei unnið fyrir...

Re: Spá fyrir Óskarstilnefningar 2004 – Besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það er óskaplega ólíklegt að bæði Matchstick Men og Seabiscuit verði tilnefndar fyrir bestu mynd. þótt að Matchstick Men sé frábær mynd þá er sagan ekki þannig að Akademían setji hana í flokk bestu mynda. Akademían er þekkt fyrir að velja oftast nær aðeins hádramatískar myndir og stórmyndir í þennan flokk. Það er hinsvegar möguleiki á því að Nic Cage fái tilnefningu fyrir leik. Annað og mikilvægara er markaðsatriði. Matchstick Men kom út snemma á árinu og er því afar ólíklegt að hún fái...

Re: Spá fyrir Óskarstilnefningar 2004 – Besta mynd

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
yup, aðeisn 3 verða með í aðalvalinu fyrir óskarinn. Annars frábær grein. Ég ætla að leifa mér að giska á eftirfarandi lista tilnefninga; Lord of the Rings: The Return og the King House of Sand and Fog Mystic River Master & Commander Cold Mountain næstar í röðinni myndu Big Fish og 21 Grams

Re: Heimsendir (hugmynd)

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég mæli þá innilega með því að þeir sem ætli að taka þátt í þessu verkenfi horfi ekki á þá mynd. Þá er mjög líklegt að það myndist allt annar póll heldur en í umræddri mynd. Kvkmyndir eru alltaf að endurvinna sömu umfjöllunarefnin og þemana, málið er að koma með nýja sýn!

Re: Heimsendir (hugmynd)

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mér finnst hugmyndin um afgerandi vitnerskju um yfirvofandi heimsenda mun sterkari heldur en óvissuþátturinn. Í óvissunni er spenna, eftirvænting og auðvitað blendnar tilfinningar en viðvrögð fólks við þeirri fullkomnu vitneskju um eigin dauðleika og sú vitnerskja hvenær hann mun nákvæmlega ríða yfir opnar upp nýja vídd í umfjöllun um mannlegt eðli. Yfirvofandi heimsendir í stórum Hollywood blockbusterum á borð við Armageddon og Deep Impact innihéldu samt alltaf þá von (og þann sannleik) að...

Re: Stærsta boxkvöld ársins!

í Box fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Reyndar vann Rahman Tua ekki, heldur var bardaginn dæmdur jafntefli þótt svo að lang mestur hluti fjölmiðla og áhorfenda væru á því að Rahman hefði unnið og það sannfærandi.

Re: Fréttatilkynning

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
merkilegt hvað fólk er fljótt að missa sjónar af umræðuefninu…umræður um Michael Jackson og barnanýðinga eiga betur heima annarstaðar.

Re: Banna box aftur

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ókey… Ég vissi að þetta mundi gerast einn góðan veðurdag, var bara að vona að það yrði ekki svona snemma. Sportið er ennþá það ungt að það liggur vel við höggi, ef svo má að orði komast, þegar kemur að gagnrýni á meiðsl sökum þess hve fá skipti hefur verið keppt. Það er enginn að segja að Box sé hættulaus íþrótt, hún er hættuleg. En það spurningin er hversu mikla áhættu er hnefaleiakri að taka þegar hann stígur inn í hringinn með hjálminn og 16 únsu hanskana sína (ég vona að keppt hafi verið...

Re: Cidade de Deus/City of God

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Frábær kvikmynd. Umfjöllunarefnið er erfitt og sögupersónur margar en stíllinn bjargar því að allt fari ekki í vitleysu. Eini gallinn sem ég sá á myndinni er aðallega sá að maður kynntist persónunum aldrei nógu vel til að tengjast örlögum þeirra á persónulegri hátt. Einu tvær persónurnar sem ég fann virkilega til með voru Rocket og Benny. Ég fann aldrei neitt sértaklega til með Knockout Ned þótt ég skildi gjörðir hans. Myndin sýnir þó frábærlega samband orsaka og afleiðinga og er grimmdinni...

Re: Rubert snýr aftur

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
viet hvaða gaur þú ert að tala um…man að eftirnafnið hans var “Black”

Re: IRREVERSIBLE

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jújú, tímaröð myndarinnar er fullkomlega línuleg (þrátt fyrir að gerast afturábak) þannig að allt sem við sáum gerðist í raun og veru innan sögu myndarinnar. Þemi myndarinnar og jafnframt boðskapur var “tíminn eyðir öllu” og er hún í raun um hvernig ein ákvörðun, eitt atvik getur breytt lífi fólks úr einhverju fallegu í eitthvað helvíti á jörðu. Eins óhugnarlegt (og nauðsynlegt!!) og ofbeldið var þá fannst mér seinni hluti myndarinnar mikið sorglegri, þar sem við sjáum persónur Vincent...

Re:

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég væri alveg til í að fara lengra með það…fer samt alveg eftir því á hvaða gæðastigi það verður…maður veðrur samt að nálgast allt svona á persónulegum forsendum…annað er hreint og beint óheiðarlegt.. En eins og ég segi þá er ég tilbúinn að vera með svo lengi sem aðilar eru tilbúnir í að skuldbinda sig til að framleiða vandaða vöru og séu á annað borð ekki að skuldbinda sig án þess að hafa hæfileika í því starfi sem þeir velja sér að leggja stund á í þessu verkefni. Auðvitað verður fólk að...

Re:

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eins og áður kom fram ér ég til í að leikstýra og/eða skrifa.. Annars var ég að pæla með þema, þá er sterkur dramatíksur þemi (ef fólk vill fara í þá átt) að sýna hvernig eitt andartak eða eitt atvik getur breitt lífi fólks, bæði til þess betra og til þess verr. Þetta er þema sem kvikmyndin Irréversible kom dáldið inn á og einnig Amores Perros að einhverju leiti..

Re:

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er fín hugmynd, Væri flott að skapa sameiginlegar aðstæður með mismunandi sögum eins og t.d. í Amores Perros og Four Rooms. Samt auðvelt að feila svona apparati eins og sást vel í Villiljósum sem virkaði enganvegin sem svona samusðumynd og voru allar tengingar á milli ótrúlega tilgerðarlegar. Annars væri ég alveg til í að skrifa og/eða leikstýra einhverju af þessu

Re: Jones - Tarver úrskurður

í Box fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jones vann, það er ekkert flóknara. Ef þið lesið yfir Compubox tölurnar (tölurnar yfir fjölda högga) þá sjáiði að Tarver var einungis að skora með stungum, og það er einfaldlega ekki hægt að vinna bardaga á stungum, það komu 3 eða 4 lotur þar sem Taver skoraði 5 eða undir í krafthöggum og ein sem hann skoraði bara ekki eitt einasta. Jones er vanur því að fara í kaðlana og gerir það í nánast hverjum einasta bardaga, gerði það meðal annars á móti Ruiz, og Tarver skoraði mjög lítið þótt hann...

Re: Scream þríleikurinn (Inniheldur Spoilera)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Já, fyrsta myndin var fín..endurnýjun lífdaga fyrir hina deyjandi slasher senu (þrátt fyrir að þær slasher myndir sem komu eftir hana hafi verið skelfilega lélegar..nærri án undantekninga) Hinsvegar fannst mér tvisturinn, og sérstaklega þristurinn…vera meiri spoof á fyrstu myndinni heldur en raunveruleg framhöld

Re: Gerð stuttmynda. Fyrsti hluti

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það ver miklu auðvelara að verða sér úti um hæft fólk þegar komið er í menntaskóla. Ég hef reyndar ekki persónulega þurft á því að halda ennþá en það yrði lítið mál að fara bara í leikfélag skólans og tala við einhverja krakka þar. Náttúrulega erfitt að hafna fólki þegar maður er búinn að tala við það af fyrra bragði en maður verður bara að díla einhvernvegin við það…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok