Fann þess heimildarmynd frá 2008 um sögu raftónlistar og danstónlistar á Íslandi. Allt frá ca 1990 fram að 2008. Alveg frekar góð mynd og oft frekar súr á köflum. Gaman að sjá hvað þetta var mikil gróska. Bullandi nýbylgju tribalismi, glowstick, synthar, samplerar og sýra. Biggi Veira, Biogen, Frank Murder, Hermigervill, Gusgus og fleiri. Mæli með. Synopsis: Electronica Reykjavik is the story of a revolution in music. The electronic and house music of the late 80´s and early 90´s has made...