fyrir þá sem vita það ekki, þá er blood bowl borðspilsútgáfa af ruðningi…með ýmis konar aukahlutum eins og hnífum, kökum og drýslum (goblins)… umhverfi blood bowl er warhammer fantasy heimurinn þar sem liðin eru byggð á kynþáttum þess heims s.s. high elves, wood elves, dwarfs, chaos og lizardmen… spilið er gífurlega taktískt en jafnframt mjög einfalt…ætti í raun að hæfa hverjum sem byrjar ekki á því að spila við mig ;) það gengur þannig fyrir sig eins og í warhammer spilunum að leikmenn...