
Þetta er allavega portrait af persónu sem ég skapaði sem heitir Ervum. Ervum er latneska orðið yfir “illgresi”, og hún hefur nokkur tattú af blómum. Ég er í prósessinu að lita hana núna :)
Hálsinn virðist einhvernveginn vera of langur og axlirnar of stuttar þannig að líkaminn virðist stuttur.