þannig er að ég á lvl 50 skald og lvl 34 hunter og geggjað gaman af þvi að spila i daoc en raunveruleikinn er að taka yfir hægt og rólega og ég hef verið að spá i að selja accountinn minn,getur einhver sagt mér hvar ég geri það og hve mikið ég gæti fengið eða á ég bara að deleta honum hehe
On the wind shall I fly,