Í oktíber kemur út fyrsta official tónleikaplata Behemoth, “At the Arena ov Aion – Live Apostasy”. Hún verður gefin út annars vegar sem digibook með fyrstu 15 lögunum, og hins vegar sem metalbox með öllum 19 lögunum, ásamt bót(patch) og gítarnögl.
01. Rome 64 e.v.
02. Slaying The Prophets Ov Isa
03. Antichristian Phenomenon
04. Demigod
05. From The Pagan Vastlands
06. Conquer All
07. Prometherion
08. Drum Solo
09. Slaves Shall Serve
10. As Above So Below
11. At The Left Hand Ov God
12. Summoning Ov The Ancient Ones
13. Christgrinding Avenue
14. Christians To The Lions
15. Sculpting The Throne Ov Seth
16. Decade Ov Therion
17. Chant For Eskaton 2000 e.v.
18. I Got Erection
19. Pure Evil & Hate
Ég sá þá á tónleikum í sumar, og ég get lofað ykkur því að þeir standa fyrir sínu, sum lögin eru meira að segja flottari live en á plasti (þá aðallega Prometherion), þannig að þetta er ekki bara eins og hver önnur worthless tónleikaplata.
Cover:
http://img172.imageshack.us/img172/1890/aionpn0.jpg
Bætt við 22. ágúst 2008 - 02:53
Og já, ég hef ekki hugmynd um hvað “I Got Erection” er..