Þar sem að það er örugglega hellingur af fólki hérna sem hlustar á Dimmu Borgir þá er hér smá gjöf fyrir þá sem eru spenntir fyrir nýja disknum, In Sorte Diaboli, sem kemur út eftir tvo mánuði. Ég ákvað að pósta þessu hér til að byggja upp stemmara. Singullinn The Serpentine Offering kemur svo eftir mánuð.
Þetta er live clip af laginu The Heretic Hammer sem verður reyndar bara á útgáfu disksins í Bandaríkjunum.
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=Dyw9MYYqdI4
Lagalistinn verður svona fyrir þá sem kaupa limited edition í Evrópu:
01. The Serpentine Offering
02. The Chosen Legacy
03. The Conspiracy Unfolds
04. The Ancestral Fever (European Bonus Track)
05. The Sacrilegious Scorn
06. The Fallen Arises
07. The Sinister Awakening
08. The Fundamental Alienation
09. The Invaluable Darkness
10. The Foreshadowing Furnace
-Svolítið fyndið að allir titlarnir byrja á “The”.
Bonus DVD content:
- Video Clip “The Serpentine Offering” (04:42)
- Making of the album with Dimmu Borgir (studio report) (17:25)
- Making of “The Serpentine Offering” video with Dimmu Borgir (21:52)
- Photogallery
- Mediaplayer
ATH: Ég veit að það er langt síðan að þetta kom á Youtube og þessar upplýsingar eru ekkert nýtt fyrir þá sem eru duglegir við að ráfa um á netinu en ekki taka það nærri ykkur - Þetta er ætlað hinum.