Kamelot er bandarísk hljómsveit, með heilar 7 hljóðversplötur á bakinu og eina live plötu. Fyrsta plata þeirra, Eternity kom út 1995, þannig að sveitin hefur verið iðin við kolann.

Eftir að fyrstu tvær plöturnar náðu að fanga athygli metalpressunnar upp að vissu marki byrjuðu hjólin þó ekki að snúast að ráði hjá þeim fyrr en norski söngvarinn Roy Khan úr sveitinni Conception gekk til liðs við sveitina. Það var rétt áður en sveitin hljóðritaði sína þriðju plötu Siege Perilous árið 1998. Tónlist sveitarinnar hefur ávallt tilheyrt powermetalnum, og sveitin dregið áhrif sín frá sveitum eins og Crimson Glory (fyrstu tvær plöturnar) og Conception. Tónlistin er mjög melódísk, hljóðmyndin verulega þykk (ímyndið ykkur Evergrey) og “layered” og litlu til sparað við að sándið sé eins best og á er kosið. Hljómsveitin notast einnig klassískar útsetningar þar sem strengjasveitir eru notaðar til að krydda tónlistina, ekki ósvipað og sveitir eins og Nightwish og Within Temptation gera.

Fyrir mér er þessi hljómsveit að vakna til lífsins aftur. Síðustu plötur frá þeim hafa verið mjög góðar, en lítið um áhættur og lagasmíðarnar áþekkar út í gegn.

Nýja platan, The Black Halo, markar að ýmsu marki svolítil skil þar á. Þeir hafa skerpt á öllu, Roy syngur betur en hann hefur áður gert, lögin eru betri og ekki er verra að Shagrath gamli (hehe) úr Dimmu Borgum lætur heyra í sér í einu lagi. Það er lagið “March of Mephisto” sem þeir hafa einmitt gert myndband við. Hægt er að ná í það hér:

http://notendur.nh.is/thorsteinn/videos/Kamelot/Kamelot-MarchofMephisto.rm Myndbandið er á Real formati og spilast með Real Player frá www.real.com Þeir sem þola ekki Real, geta náð sér í Real Alternative hérna: http://www.free-codecs.com/download/Real_Alternative.htm

Sveitin hefur einnig fengið til liðs við aragrúa af aðstoðarfólki og gestasöngvörum og hljóðfæraleikurum, kóra og hvað veit ég ekki. Meira að segja sinfóníuhljómsveit. Listinn af gestunum er þessi:

Keyboards and orchestral arrangements - Miro
Additional guitars - Sascha Paeth
Keyboards solos on “March of Mephisto” and “When the Lights Are Down” - Jens Johansson
Mephisto character on “March of Mephisto” and “Memento Mori” - Shagrath (Courtesy of Nuclear Blast)
Cabaret singer on “Un Assassinio Molto Silenzioso” - Cinzia Rizzo
Marguerite character on “The Haunting” - Simone Simons (Courtesy of Transmission Records)
The Usher at the Theater and Mayor of Gatesville - Geoff Rudd
Helena character on “Memento Mori” and “Abandoned” - Mari
Baby Alena on “Soul Society” - Annelise Youngblood
D-bass on “Abandoned” - Andre Neygenfind
Oboe on “Memento Mori” - Wolfgang Dietrich
Rodenberg Symphony Orchestra
Kamelot Choir: Herbie Langhans, Amanda Somerville-Scharf, Michael Rodenberg, Gerit Göbel, Thomas Rettke and Elisabeth Kjaernes

En hvað um það, The Black Halo er besta plata Kamelot í langan tíma og gagnrýnendurnir virðast vera almennt sammála um það og platan verið valin plata mánaðarins í mörgum miðlum. Hér er smá yfirlit af nýlegum umsögnum um þessa plötu:

Album of the Month | Burrn! Magazine (Japan)

5/6 points - Buy or Die | Metal Invader Webzine (Greece)
“Somebody please stop me from praising this record, cause I might go on and write a book”

11/12 points | Heavy Oder Was?! Magazine (Germany)

9/10 points | Metal Heart Magazine (Germany)

9/10 points | Imhotep Zine (Norway)

6/6 points | Monster Magazine (Norway)

9.75/10 points | RafaBasa.com (Spain)

9.5/10 points | Tartarean Desire Webzine (Sweden)
“-The Black Halo- marks the highlight of their career so far without any doubt?

5+/5points | The Metal Crypt

9/10 points | Metal Covenant Webzine

9/10 points | Metaluk.com Online Music Magazine (United Kingdom)
”Kamelot getting back on track towards being one of our best and most influential metal acts“

9/10 points | Shock! Rockmagazin (Hungary)

9/10 points | Capitale du Metal (France)

91/100 points | Castle of Pagan (Japan)

95/100 points | Lords of Metal (The Netherlands)

6/6 points - Record of the Month | Scream Magazine (Norway)

4/5 points | The Metal Temple Webzine

10/10 points | Rock Eyez Webzine (USA)
”Kamelot have composed a masterpiece that must be heard!“

9/10 points | Les Acteurs de l'Ombre (France)

Album of the Month | RevelationZ (Denmark)

10/10 points | DarkScene Metal (Austria)

The Temple of Metal (Greece)
”Simply one of the best albums of 2005 (or more?)“

9/10 points | Blabbermouth.net (USA)

9.5/10 points | Metal Storm Webzine (Estonia)
”Kamelot is not only the name of the castle of a famous legendary King… this is also now, the name of the Kings of Power Metal?“

Sounds2Move.de (Germany)
The Black Halo”… a bit more darker, but also much better performed!“

9/10 points | Hardrock Haven
”Kamelot delivers the album of the year!“

10/10 points - Album of the Month | Loud Magazine (Portugal)

10/10 points | MariskalRock.com (Spain)
”Una matrícula de honor para una banda que a este ritmo va a acabar desbancando a más de uno"


Náið ykkur í þetta ecard með þeim, mjög flott, ásamt því að þar er einnig að finna lagið The Haunting sem var fyrsta smáskífan af plötunni: http://www.spv.de/eng/kamelot/kamelot-ecard.zip

Meira info á www.kamelot.com
Resting Mind concerts